Ljósberinn


Ljósberinn - 13.07.1929, Side 1

Ljósberinn - 13.07.1929, Side 1
Hjálpfýsi. Elskaðu uáunga jiinn eins og sjálfan [)ig. Hver sagði [iaö? Prír ungir menn höfðu safnað vasa- peningum sínurn og var sá sjóður orð- inn 300 dalir. Peir faslréðu nú ineð sér að verja pessu fé til ferðalags um ætt- jörð sína, og til utanfarar til að sjá meira en ættjörðu sína. Og foreldrar peirra gáfu peim fararleyfl. Peir lögðu nú af stað fullir tilhlökk- unar og hugðu nú að skemta sér hið bezta. En er þeir voru komnir aljskamt áleiðis, pá sáu poir bál mikið álengdar, peir hvöttu pá sporið pangað, sem eld- urinn var. Porpsbúar voru pá önnum kafnir við að slökkva eldinn, og voru pá pegar nokkur hús brunnin. Ilnginenni pessi voru of göfuglynd til pess að standa hjá aðgerðarlausir. Peir réttu rösklega bróðurhiind og loks tókst að slökkva eldinn. Allir pökkuðu peim hjartanlega fyrir ponnan greiða. Peir litu nú hver á ann- an og sáu hver fyrir sig hvað hinum bjó í brj’ósti. Peir skunduðu nú til prests: ins allir prír, vinirnir góðu, og fengu honum í hendur dalina sína alla, scm peir höfðu ætlað til fareyris fyrir sig heima og erlendis og sögðu um leið: »Takið pér við pessum peningum, herra prestur, og skiftið peim milli peirra, sem hafa orðið fyrir tjóni af eldsvoðánum. Yið höfum náð pví takmarki, sem við settum okkur með ferðalaginu og getum nú horflð heim aftur. Pað var tilætlun okkar, að verja pessu fé til ánægju, og nú erum við búnir að pví«. Að svo mæltu kvöddu peir prestinn klökkvan í huga og hurfu aftur heim í skaut ást- vina sinna. Og sannlega höfðu látið uppi hjartans óskir sínar. Blessunaróskir pakk- látu porpsbúanna, virðing allra góðra manna og glöð og góð meðvitund var peim ríkulegt endurgjald fyrir pað sem peir lögðu í sölurnar. ----■*><=><—-- Misskilningur rauða mannsins. 1 Vesturheimi bjuggu rauðir menn, áð- ur en hvítir menn náinu par lönd. Hver ætt peirra var ríki út af fyrir sig og

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.