Ljósberinn


Ljósberinn - 13.07.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 13.07.1929, Blaðsíða 2
202 LJÖSBEEINN ættarhöfðingjarnir voru einatt voldugir menn eins og konungar. En missælir voru peir pó. Ileyrt liefi ég sögu af einuin höfðingja Rauðskinn- anna, sem var einkar voldugur á sínum tíma; en hamingjan snóri svo viö hon- um bakinu, að hann átti að lokum ekki málungi matar né fötin utan á sig og dó úr hung'ri og harðrétti. En hið hörmulegasta við petta var það, að hann átti kost á nægum og reglú- bundnum tekjum sór til lífsuppeldis, en hann vissi pað ekki. Pegar höfðinginn var dáinn, pá fundú menn skjal á honum dauðum. Skjalið var fest við hálsbandið hans. l’egar pví var lokið upp, pá sáu rnenn, að Georg Wáshington, hinn frægi hershöfðingi og fyrsti forseti Bandaríkjanna hafði ritað nafn sitt undir Jiað. Með pessu skjali var honum veitt heimild til lífeyris, er vera skyldi 30 dalir (dollars) á mánuði. I’að var lieiðum deginum Ijósara, að pessi líféyrir var honum veittur að laun- um fyrir dygga pjónustu í parfir stjórn- arinnar. En veslings rauði höfðinginn var ekki læs. Skjalið var honum ekki annað en samanbrotið pappírsblað. líann hefir að líkindum aldrei haft hugboð nm hvers virði pað var, eða pá hvernig hann ætti að ná pessu fé, sem honurn bar að réttu og var pó svo brýn pörf á að ná sér til viðurværis. Hvað gerið pið nú, sein lesið petta eða heyrið? Kennið pið ekki í brjósti um pennan veslings rauða höfðinga? Ég veit pið munuð gera pað, og hugsið, að pið séuð heldur betur sett. pið kunnið að lesa heimildarskjölin ykkar og vitið, hvert pið eigið að snúa ykkur með pau til pess að ná í pað, sem pau heimila ykkur. Já, verið getur að svo sé. En til pess veit ég dæmi ekki allfá, að mörgum ungum manni, sém ber kristið nafn, skjátlast langtum hörmulegar en pessum rauða höfðitigja. Þeir eru ekki fáir, sem hafa biblíuna í höndum, en samt fer pví fjarri að peir hafi tileinkað sér pær dá- sainlegu blessunargjafir Guðs, sem peim eru ánafnaðar í peirri blessuðu bók, blessunargjafirnar, sem peim eru heimil- aðar af Kristi, er hann dó á króssinum fyrir pá. — Peir hafa ekki einu sinni rétt honum sjálfum viðtöku og ganga pví í myrkrinu. Ö, hve pað er sárt að sjá.pcssa blindu menn vera á ferðinni með Ijósið í hönd- unum. Peir eru vissulega ver koinnir en pessi rauði höfðingi. Peir eru pyrstir og hungraðir purfamenn. I’eir eiga pað á hættu, að peir hafi enga von við að- komu dauðans. Peir færa sér ekki í nyt pessa dásamlegu heimild af hálfu drott- ins. »Sá, sem pyrstur er, hann komi! Hver sem vill, liann taki ókeypis lífsvatnið«. Opinb. Jóh. 22, 17. Frh. Óli litli sat hjá borðinu sínu með nýju leikföngin fyrir framan sig. Brosléitur var hann og ánægjuleguf, sem sízt var að furða, pví enginn drengur hefði get- að kosið sér fegurri leikföng heldur en pau, sem hann hafði fengið í afmælis- gjöf. Pað var pví margt að sjá á borð-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.