Ljósberinn


Ljósberinn - 13.07.1929, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 13.07.1929, Blaðsíða 5
L JÓSBERINÍÍ 205 voru allir veggirnir settir gyltum spegl- uui alveg niður að gólfi, rafmagnslamp- ar með rauðum hlífum voru par í röð- uin, par var nóg af körfustólum, mynda- blöðum og öðru slíku handa skiftavin- unum. Engum datt í hug að koma til pabba. En nú var komið að afmælisdeginum bennar mömmu, — mitt í öllu pessu raunalega ástandi. Edel litla andvarpaði aftur og mintist • nú 'peirra daganna, er búðin hans pabba hafði verið öllum búðum fremri og fínni. l’á hafði hún ráð á að gefa mömmu gjafir, fínustu. blómglös og skálar, pví að pá hafði hún nóga vasapeninga til pess og annars. Nú átti hún ekki nema eina krónu í sparibauknum sínum, peg- ar til átti að taka og gefa mömmu af- mælisgjöf. Og hvað var pað, sem hún gat fengið fyrir eina krónu handa mömmu, sem var svona góðu vön, eins og hún var? £n svo hafði henni alt í einu dottið pað í hug, og pað var ekkert smáræði, en pað var að gefa mömmu sinni ísaum- aðan ofnhanzka á hægri hendina. 1 hanzkann var hún búin að sauma mynd af sótara ineð stiga og sófl, og hanzk- inn sá var reglulega fínn, og nú átti hann að varðveita mjúku og hvítu hægri höndina á mömmu fyrir sótiuu svarta og ljóta. — Kling-ling-ling! Skólabjallan hringdi. Handavinnutíminn var liðinn, og hún varð pá iíka að hætta við hanzkann. Parna stóð sótarinn heiðgulur á svört- um grunni. Edel brosti við og æpti upp yíir sig af aðdáun. En hún stóð enn kyr við borðið sitt, pví að nú var pað dagurinn hennar að taka til í bekknum og halda vörð í frímíuútunuin. En brosið var fljótt að hverfa af vör- um hennar, pví að hún liafði heyrt pabba segja, er hann og mamrna voru ein í borðsalnum, en hún vat að lesa lexíurriar sínar hinu megin við pilið. Hann hafði iriinst á bankastjórann Hou- gaard, en blés svo mæðilega og mælti: »Já, Hougaard er eini maðurinn, sein ég byggi á von mína. Framtíð okkar er í rauninni öll í hendi hans«. Meira heyrði hún ekki, pví að pá hringdi síminn. Og svo hafði hún ekki hugsað meira um petta fyr en nú; pá dettur henni petta alt í einu í lnig. Hvað átti pabbi við? Gat hann, pessi langi, pyrkingslegi og hörkulegi banka- stjóri vitað nokkra vitund um framtíð foreldra hennar, fyrst pau höfðu e'kki sjálf hið minsta hugboð um hana? Nei, lnin gat ekkert botnað í slíku. Pað lá hendi nær að reyna að opna gluggana í kenslustofunni og hleypa loftinu inn og út, áður en liringt væri inn aftur. Edel fleygði pá ofnhanzkan- um á borðið sitt og fór að reyna að opna stóra gluggann, sem á hjöruin var. En hann var bundinn svo fast aftur, að henni ætlaði varla að takast að opna hann. Hún var svo öll í pessu, að hún tók ekki eftir pví, að drengur kom inn að ofninum með fullan kolakassa, rauð- v hærður snáði og rengluiegur, í röndóttri úlpu yfir sér. Loksins opnaðist glugginn með braki miklu, svo að hún heyrði ekki einu sinnj, að drengur var að kasta kolum í glæðurnar í ofninum. En nú snýr hún sér við og neri saman höndunum og varð ekki um sel. Stefán Hougaard úr 2. bekk var par kominn og brosti fram- an í hana ertnislega. Hann hljóp nú að borðinu hennar, preif hanzkann og setti hann upp. — »Stefán! Láttu hann vera, — pú ert allur svartur, pú atar hann út!« hróp- aði Edel í ofboöi og rétti fram hend- urnar. Stefán gerði ekki annaö en að reka

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.