Ljósberinn


Ljósberinn - 20.07.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 20.07.1929, Blaðsíða 1
IX. árg. Reykjavík, 20. júlí 1929. 27. tbl. EnglaYörðurinn. Sjáið til, að þér eigi fyrirlítið neinn af pessum smælingjum, því að ég segi yður, að englar peirra á himni sjá á- valt andlit föður míns, sem er á himni. Hver sagði pað? Karl litli og pabbi hans voru einu sinni á gangi úti á götunni. Kom þá hundur stór og grimdarlegur til Karls litla og þefaði af honum, en ldjóp svo burt aftur. Karl litli varð dauðskelkaður og þreif sem fastast í pabba sinn og spurði: »Ilvernig stóð á pví, að pessi grimmi hundur skyldi ekki bíta mig? Hver fékk hann til að fara burt aftur?« Pabbi hans svaraði: »Guð hafði sett englavörðinn sinn kringum þig«. En Kalli sá engan englavörð í kring- um sig og skildi pví ekki, hvað pabbi hans átti við, fyr en hann útlistaði það fyrir honum. »Englar Guðs eru alt af kringum öll pau börn, sein treysta hon- um og verndar pau fyrir allri hættu og öllu íllu. Við sjáuin pá ekki, en peir eru saint í kringum okkur, pví að Guð hef- ir sagt pað sjálfur með pessum orðum: »15ngill Guðs setur vörð kringum pá, sem óttast hann, og frelsar þá«. Og Jesús sagði pað. Vegna pess er enginn efi á pví, að þeir eru hjá okkur, pví að Guð segir alt af satt og Jesús sagði aldrei annað, en pað, sem faðirinn himneski gaf honuin að tala. Og af þvi að Guð annast okkur og englavörður hans er altaf í kringuui okkur, þá þurfum við aldrei neitt að hræðast, heldur getuin við altaf sagt með fullri djörfung: »Drottiim er skjól mitt, ég skelfast þarf eigi, pó skyggi með stormum um æfinnar hjarn, honum ég treysti á hérvistar vegi, hann liefir frelsað mig, ég er lians barn. :,: Drottinn er skjól :,: Drottinn mun geyma sína. Drottinn er örugt eilíföarskjól, örugt hann geymir sína«. ----•-««>«;-.--- Sönn trú. Hrein, einlæg trú, byggir eir.göngu á pví, sem Guð vill og Guð gerir, en rann- sakar pað ekkert. Gott barn segir við öllu, sem faðirinn vill og gerir: »Já, faðir, pannig varð það, sem þér er pókn- anlegt«. (Matt, 11. og 26.).

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.