Ljósberinn


Ljósberinn - 27.07.1929, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 27.07.1929, Blaðsíða 6
222 LJOSBERINN hún skyldi ekki gulna, og á stígvélin hans bar hún vandlega íitu, til pess að ekki skyldu koma sprungur í leðrið, áður en hann pyrt'ti á peim að halda. Afi og amma töldu pað hina mestu skömm og niðurlægingu, að Óli skyldi ekki ná fermingu. Og par að auki gátu pau ekki haft pennan stóra slöttólf hjá sér lengur bara til prýði. Pað purfti að koma honum að vinnu. Helzt af öllu vildu pau gera úr honum járnsmið, til pess að hann gæti orðið dugnaðarsmiður, eins og afi hans. En nú vildi auðvitað enginn ráða pann dreng til vinnu og vistar hjá sér, sem ekki gat sýnt neitt fermingarvottorð. Af pessu grétu pau afi og amma beiskum tárum, pegar hún var að leggja fermingarfötin hans niður á dragkistubotninn. Og Óli var leiður af pessu sjálfur, hann skammaðist sín. En pað var annað, sem bar hann ofur- liði, pó sterkur væri, en pað voru allar kynjaraddirnar, sem hann heyrði utan að sér og inni í sjálfum sér. Hann lieyrði öldugjálfrið og strandfuglagargið, hann heyrði stormpytinn, lóukvakið og spóa- vellið. Á heiðbjörtum sumardögum svifu pessar raddir náttúrunnar eins og ósýni- legar klukkur uppi í himinblámanum. Óli liföi sínu lífi fyrir sig, merkilegu lííi, sem enginn maður skildi, og sízt af öllu góðu og gömlu afi hans og amtná. Óli setti tréskóna sína frá sér með varúð í forstofunni hjá prestinum, stakk húfupottlokinu sínu í vasa sinn og læddist á sokkaleistunum upp prepin. Hann drap nú ógn hægt á dyr hjá presti og rjálaði við lásinn svo hljóð- laust sem unt var, og lauk upp. En prátt fyrir pað snerust öll höfuðin, sein inni voru, að honum. Pau Stína, Kiddi og Anna, Jói og Hans — og Póra frá Kotströnd. Nú varð löng og pung pögn. Pá mælti prestur: »Pú kemur seint, Óli minn«. »Ja-á«, sagði Óli og var ósköp niður- lútur. »Og hvað getur pú haft pér til af- sökunar?« Óla varð seint um svarið. »Ekki neitt«. sagði hann i hljóði. Pví að til hvers var honum að segja presti, að hann liefði lagst langt uppi i sjávarhólunuin og svo gleymt alveg tímanum, af pví að raddirnar voru svo inargar, sem ómuöu i loftinu, og pessar raddir svo ómað inni í sálu hans eins og Ijóð, og hljóð- faflið ýmist hækkað eða lækkað, eins og hinn djúpi andardráttur sjávarins. »Pegar tímirin er úti, pá skalt pú koma með mér inn í lestrarstofu inína«, sagði prestur, heldur alvarlegur í bragði, »ég parf að tala við pig«. »Æ, nei«, heyrðist Póra segja. Pað var eins og stuna, svo pung stuna, að öll börnin litu til hennar forviða. En Póra beygði pá höfuðið alveg niður í kverið sitt, til pess að enginn gæti séð, að henni stæðu tár í augum. Ó, hve petta var skelfilegt. Óli átti pá ekki enn að ná fermingu. En hve hún óskaði pess heitt og hjartanlega, að hún gæti lijálpað honum Óla. Eu hvernig átti hún að fara að pví? Hún vissi, að hún Sigga gamla á Kotströnd hafði sagt, að Óli væri inesti ópokkastrákur, sem gerði afa gamla og önimu sinni sárustu minkun, peim heiðurshjónum. En hún gat ekki trúað pví, hún vildi ekki trúa pví, að hann væri svo slæmur — hann, sem var svo laglegur, með mikla hrokkna hárið og dökku augun. Sigga gamla hlaut að fara vilt í pví, vondur gat harm ekki verið, voslings drengurinn — hann var bara ekki lángefinn. Póra leit upp úr pessum hugsunum sínum. Augu hennar voru módökk og mjúk eins og flos; andlitið var mjúkt

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.