Ljósberinn


Ljósberinn - 17.08.1929, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 17.08.1929, Blaðsíða 3
LJÖSBERINN 243 rík, þau máttu miklu heldur fátæk heita. En af því að þeir gátu nú ekki komið sór til að fara að minna drenginn á pað, þá vissu peir ekki í svipinn, hvað peir ættu til bragðs að taka með hann. Og parna sátu peir og gláptu á hann og voru að reyna að brjóta upp á ein- hverju við liann, sem ekki gæti sært hann. I3að var eins og honum hefði ver- ið sagt, hvað peim bjó niðri fyrir og svo sagði hann glaðlega: »Já, pið voruð eitthvað að tala um, hvað pið munduð erfa eftir feður ykkar. Nú skal ég segja ykkur eins og er. Faðir minn er búinn að láta af hendi við mig pað, sem er gulli dýrra. Hann er búinn að kenna mér að trúa á Guð og biðja Iiann. Petta sagði hann, væni drengurinn Iians pabba síns, svo látlgust og pakklátlega. 0g faðir hans — var hann ekki líkur Abraham? Og Abraham var vinur Guðs, segir í biblíunni. Finst ykkur nú ekki, að pið hefðuð viljað vera í sporum pessa væna drengs, sagðist honum ekki vel, pó að ræðan væri stutt? Pið megið trúa pví, að montnu drengirnir hafa fundið með sjálf- um sér, að fátæki lagsbróðirinn peirra var í raun og veru miklu rikari en peir gátu nokkurntíma búist við að verða sjálfir. Hann átli í raun og veru alt, pví að hann átti Guð að. Og svo var hon- um gefið hugarfar Jesú. llann heiðraði föður sinn og var honum hjartanlega pakklátur fyrir pað, sem hann hafði geíið honum. Pað var trúin á Guö og bænin til lians. Nú megið pið treysta pví, kæru ungu vinir inínir, að ég ségi [>að satt, að pessi fátæki drengur var ríkastur og sælastur peirra allra. Hver sem á himneska auðinn. Hver, sera á himneska auðinn, frá honum stelur ei dauðinn, pótt ekki’ eigi hann á sig kjólinu, Jiá er hann samt ríkari en sólin. (M. J.I. -——-»> <-> <—----- Frh. VII. Ad morgni. Frú Ellert vaknaði við pað að drepið var hægt að svefnherbergisdyrunum hennar, hún reis upp og kveikti á raf- Ijósinu, svo vatt hún sér fram úr rúm- inu og gekk hljóðlega til dyra. Hún lauk upp hurðinni og gægðist fram fyrir. Pað var dimt á ganginum og hún kom ekki strax auga á stúlkuna, sem stóð fyrir aftan hurðina. Frúnni varð hvert við, pegar hún sá hana. »IIvað er petta, Signý?« sagði hún öldungis forviða. »Hversvegna stendurðu parna, stúlka?« Stúlkan var á náttklæð- um einum og nötraði af kulda. »Eg skauzt á bak við hurðina«, sagði hún, »af pví ég hólt að húsbóndinn kæmi kannské sjálfur til dyra, pegar ég barði að dyrum áðan; en hér er kominn næt- urgestur, sem biður að lofa sér að vcra«. »Næturgestur!« sagði frúin, og jókst undrun hennar til muna. »Um petta leyti, eða er ekki hánótt?«

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.