Ljósberinn


Ljósberinn - 17.08.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 17.08.1929, Blaðsíða 7
LJÖSBERINN 247 Og ekki skelfdist hann minna, er hann sá ljósbjarma bregða fyrir í þessu níða- myrkri, og í bjarmanum mannsmynd, svo undarlega og pokukenda. En saint gat Hinrik séð það glögt, að þetta var ungur maður, klæddur fögrum búningi tígins manns. Blóð rann út úr sári á brjósti hans og hann hélt hendinni fyrir til að stöðva blóðrásina. Hinrik starði á hann eins og heillaður. En pá heyrir hann alt í einu einhvern segja: »Ókunnugi drengur, pú hefir dirfst að fara um pennan skóg, sem felur í sér óhegndan glæp. Hlustaðu nú á pað, sem ég segi: Eg var einu sinni konungur í pessu landi. Ég átti mér yndislega drotn- ingu og dóttur, hún var sólargeislinn minn. En Iíróðrekur frændi hefir alt af öfundssjúkur verið, af pví að hann fékk ekki konungdóminn, og. svo laumaðist hann á eftir mér inn í skóginn, myrti mig, en hafði dóttir mína á burt með sér; auðvitað ætlaði hann að drepa hana líka, en brast hug til pess, pegar á átti að herða. Honum var ekki um að myrða saklaust barnið. Hann fór pá með hana um nóttina til fiskimanns og lagði hana par í garðinn hjá húsinu. Fiskimaðurinn hefir síðan alið hana upp sem dóttur sína, í stað pess að hún hefði átt að verða drotning landsins. Ég ligg hér í ómerktri gröf og enginn hefnir mín, dóttir mín er ekki annað en fiski- roannsdóttir í smáporpi, en svikarinn og morðinginn ræður fyrir landinu. Veittu mér friðvana frið, útvegaðu mér legstað í vígðri mold og rek pú réttar hennar dóttur minnar, réttu hluta bennar«. Myndin fór nú að hverfa aftur og verða að poku; Hinrik ætlaði að hrópa, en gat pað ekki. Ilann gat aðeins sagt með veikum rómi: »Hvernig á ég að pekkja dóttur yðar?« Og pá hljómaði röddin aftur: »Hún ber móðurmerki á vinstra fæti, eins og lítið hjarta í laginu. Amma hennar gamla er enn á lífi og getur vitnað um pað. Og sjá — parna sér pú hana, petta er Alva sjálf«. I sömu svifum hvarf svipurinn alger- lega, en um leið dreifðist líka svart- myrkrið pétta. Og Ilinrik fanst eins og hann sæi útjaðar skógarins. Já, 'nú sá hann hús fískimannsins við sjó niðri og parna stóð Lísa úti í sólskyninu svo björt og fögur. En svo hvarf hún líka og Hinrik fanst hann sökkva svo djúpt og djúpt niður og yfir hann gengu dimm- ar öldur. »Alva kongsdóttir!« sagði hann—svo lokaði hann augunum. »Já, ég vissi pað«, heyrði hann hana segja grátandi, »hann er genginn af vitinu«. »Nei«, hrópaði hann og spratt á fætur, »ég er ekki að tala óráð. 0, en ég gat ekki náð í hann pabba pinn — fiski- manninn á ég við«. Alva gáði pess ekki, hve petta lét undarlega í eyruin, en sagði bara að faðir sinn væri kominn heim. Iíann liafði dreymt undarlegan draum og að konan sín væri að kalla á sig. Og pá hvarf hann óðara heim aftur. Og pá varð kon- an hans svo glöð, pegar hún sá hann, að hún var pegar úr allri hættu. Alt fólkið réð sér ekki fyrir reiði, pegar pað heyrði, að kongurinn peirra, sem pví var svo illa við, hefði myrt bróður sinn, konunginn elskaða, ástsæla. Pað gerði aðsúg að höllinni púsundum saman og réðst inn til að handtaka inorðingjann, en hann fanst pá dauður úti í garðinum sínum. Fólkið laust upp fagnaðarópi, pegar Alva hélt innför sína höfuðborgina — hafði hún farið skóg- leiðina með föruneyti sínu, pví að nú var hann aftur orðinn bjartur og vina- legur með sólskin og fuglasöng. Vesl-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.