Ljósberinn - 14.09.1929, Blaðsíða 1
IX. árg.
Reykjavík 14. sept. 1929.
35. tbl.
Pakklátsemi.
Pá varð Jesús glaður í heilögúm anda
og sagöi; »Ég vegsama pig, faðir,
herra himins og jarðar, að þú heflr
hulið þetta fyrir spekingum og hygg-
indamönnum, og opinberað pað smæl-
ingjum.
Aldrei be.fir neinn verið eins þakklát-
ur ég Jesús. Með þessum orðum er hann
fagnandi að þakka föðurnum á himnum
fyrir það, að börnin skilja að hann er
frelsari þeirra og allra þeirra, sem verða
eins og börnin. Spekingar og hygginda-
menn eiga oft svo erfitt með að skilja
opinberun Guðs í Jesú.
Petta er aðal þakkarefni frelsarans
og mesta fagnaðarefni hans, því að hann
er til þess kominn, að gera synduga
menn sáluhólpna.
Jesús var hvorttveggja í senn: þakk-
látur og glaður. Pegar drengurinn færði
honum brauðin fimm og tvo fiskana, þá
þakkaði hann með gleði. Pví að Jesús
var glaður þiggjandi eins og börhin.
Og Guð á himnum elskar glaða þiggj-
endur vegna Jesú, engu síður en glaða
gefendur.
Ungu vinir mínir! Piggið allar góðar
gjafir með gleði, hjartanlegri gleði, því
að þá býr þakklátsemin í litlu hjörtun-
um ykkar með gleðinni.
Pökkum ávallt Guði vorum og föður
fyrir allt í nafni Drottins vors Jesú
Krists.
Pökkum Guði af hjarta fyrir liðið sól-
skinssumar, því að nú segjum við að
haustið sé komið. Pökkum nú föðurnum
á himnum fyrir að hann hefir veitt okk-
ur alla þessa sumargleði vegna Jesú,
síns elskaða sonar, sem er frelsari okk
ar, bróðir og vinur. Við höfum ekkert
til að gjalda Guði, nema það, sem hann
hefir að fyrra bragði geíið okkur. Gef-
um Jesú það allt.
»Á æfi mínnar árdagsstund
og allt pér gef, mitt líf mitt j)und,
og gef pað strax með ljúfri lund,
pú lífsins herra, Jesús«.
»Með hverju má ég
minn Guð lofa pig?
Ekkert til á ég,
áttu sjálfan mig.
Pitt ég pér skal bjóða,
pað er: mín önd og líf,
pris pinn lystugt ljóða
lán hvort reyni' eða kif.
Offur greiði ég pakkar pér,
pig tilbeiði: Vertu mér
lífs um skeið, sem eftir er
unun, von og hlíf«.