Ljósberinn


Ljósberinn - 14.09.1929, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 14.09.1929, Blaðsíða 4
276 LJOSB ERINN grúfði niig í grasið skæra, grét par æsku mína kæra og þig, bezta móðir mín. Glötuð eru gullin mín, týndir leikir æsku allir, orðnar rústir bernsku-hallir, allt týnt — nema ástin þín; hún mér enn í hjarta skín, Ijósið bezt í lífi mínu, líknin flest í auga pínu brosti ætíð, móðir mín. Pó ég í'engi allan auð, völd og dýrð og vinahylli, veittist'skáldfrægð heims og snilli, samt væri æfin auð og snauð, ef ég mætti’ ei muna þig, hlúa að pór í hjarta mínu, hlynna að öllu minni pinu, móðir, elska, elska þig. (G. P.). Tveir Yinir. Frh. Upp úr miðjum peim fyrirlestri sagði hann: »IIvaða mál er pað annars, sem pú talar ?« »Giddisch (pegi pú)‘ — pví að óg er Gyðingur«. »Jusuf varð hljóður við. Nú skildi hann óðara augnaráð hins, er hann leit yfir á musteristorgið. Pað hljóp liiti um liann allan og hann gat ekki annað en haft Benjamín með sér heim í gullsmíða- búðina, en ekki hafði hann par samt langa bið og sagði fátt, En eftir á sagði Áli föðurbróðir hans bálvondur: »Hvað ert pú að draga pennan Gyð- ingastrák hingað?« Hvernig gat pér til hugar kornið að koma hingað með hann?« Og síðan preif hann ópyrmilega í Jusuf. En nú hófust sælustundir. Jusuf fókk að koma heim til Benjamíns og fá að dvelja par lengi í einu — á laun auð- vitað, pví annars hefði Jusuf verið bannað að venja komur sínar pangað. Og svo reikuðu peir fram og aftur um borgina og umhverfið. Varð Jusuf pess pá vís, að Benjamín hafði ekki heyrt Jesú getið hið min-nsta. Fór hann pá að segja honuin allt, sem hann hafði heyrt á munaðarleysingjahælinu. Beir voru pá staddir úti. í Getseinane. ^Pað var hérna, sem hann varð svo preyttur og fullur angistar, að sveiti lians. varð eins og blóðdropar og féllu peir á jörðina. Og pegar peir komu á »Kvalastíginn« (Via dolorosa), pá mælti Jusuf: »Hérna var pað, sem Jesús datt með krossinn — hann var svo ógurlega pung byrði og bakið á Jesú var allt blóðugt undan svipuhöggunum. Allt voru petta nýungar hinum unga Gyðingadreng og hann drakk í sig allar sögar Jusufs. En nú komu neyðardagarnir — reglu- lega vondir tímar. Faðir Benjamíns var farinn til að leita sér atvinnu langt norður í Galileu. Móðir hans og pau litlu systkinin urðu eftir í Jerúsalem. En vonandi var, að hann yrði ekki lengi að heiman. En sparisjóðurinn peirra hrökk ekki lengi og svo urðu öll börnin veik og Benjamín líka. Síðustu aurar móður peirra fóru fyrir meðul og lækn- ishjálp. Jusuf var daglegur gestur í pessu prönga koti, pau hjónin höfðu ekki efnj

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.