Ljósberinn


Ljósberinn - 21.09.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 21.09.1929, Blaðsíða 1
IX. árg. Reykjavík 21. sept. 1929. 86. tbl. Góð börn segja satt. »Ef sonurinn gerir yður frjálsa munuð pév verða sannarlega frjáls- ir«: (.lóh. 8. 36.). Ekkert er heilögum Guði andstyggi- legra én lýgin, kæru börn. Varizt hana eins og heitan eldinn. Ef ykkur verður eitthvað á, þá biðjið Jesú að geía ykkur djörfung til að kannast við pað þegar í stað. Varizt pann ódugnað að koma yfir- sjónum ykkar yfir á aðra. Kennið aldrei öðrum um pað, sem pið eruð sjálf völd að. — Pað er lífsregla, sem Jesús hefir sett og liann gleðst yfir hverju barni, sem allt af man pá reglu og fer eftir henni. Dóri missti Ijómandi fallega krukku úr hendi sér; hún var úr dýrasta postulíni og öll með glóandi rósum. Það var lang fallegasta krukkan hennar mömmu hans og henni pótti svo vænt um hana, pví að pað var bezta vinkonan hennar, sem hafði gefið henni hana. Parna stóð Dóri og horfði á krukku- brotin og tárin komu snöggvast fram í augu honum, því að hann hugsaði til mömmu sinnar og sjálfur sá hann svo sárt eftir krukkunni. Pá gekk drengur fram hjá og sagði: »Hlauptu bara heim til mömmu pinnar og segðu henni, að einhver slæmur strákur hafi kastað steini í krukkuna. En Dóri fylgdi reglu frelsara síns í þessu og svaraði: »Nei, pað geri ég ekki. Ég skal segja mömmu alveg eins og er«. »Jæja, en pá refsar hún pér áreiðan- lega fyrir ógætnina«. »I3að stendur á sama. Heldur vil ég verða fyrir refsingu mömmu minnar, en að skrökva að henhi, pví að pá hryggi ég Jesú«. En hve ég vildi óska pess hjartan- lega að svipaða sögu mætti segja af þér — já, hverju einasta barni. — Drengir eins og Dóri verða sannar hetj- ur, ef peim auðnast aldur. Hvernig var sagan af honum Was- hington, pegar hann var lítill drengur? Hún var einusinni í Ljósberanum. Rithöfundur nokkur (Ahlfeld), frægur meðal pjóðar sinnar af lærdómi sínum, skrifaði æfisögu sína og segir meðal annars: »I5egar ég var 5 eða 6 ára, þá fór ég með systur minni til vinafólks okkar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.