Ljósberinn


Ljósberinn - 21.09.1929, Side 1

Ljósberinn - 21.09.1929, Side 1
 ' < "V.'i'" , V" J+eyfiC b&t’iiuninn i ÍHttniib þeim þa^vliki. Quts ríki tit. ■agffír - " sqg&i koma til mtn ot, 'ui ci<f slíUurii Ijeurír IX. árg. Reykjavík 21. sept. 1929. 36. tbl. Góð böm segja satt. »Ef soimrinn gerir yður frjálsa munuð þér verða sannarlega frjáls- ir«. (Jóh. 8. 36.). Ekkert er heilögum Guði andstyggi- legra en lýgin, kæru biirn. Varizt liana eins og heitan eldinn. Ef ykkur verður eitthvað á, pá biðjið Jesú að gefa ykkur djörfung til að kannast við pað pegar í stað. Varizt pann ódugnað að koma yfir- sjónnrn ykkar yfir á aðra. Kennið aldrei öðrum um pað, sern pið eruð sjálf völd að. — Pað er lífsregla, senr Jesús hefrr sett og liann gleðst yfir hverju barni, sem allt af man pá reglu og fer eftir henni. Dóri missti ijómandi fallega krukku úr hendi sér; hún var úr dýrasta postulíni og öll með glóandi rósum. Það var lang fallegasta krukkan lrennar mömmu hans og henni pótti svo vænt um lrana, pví að pað var bezta vinkonan hennar, sem hafði gefið henni hana. Parna stóð Dóri og horfði á krukku- brotin og tárin komu suöggvast fram í augu honum, pví að hann lnrgsaði til mömmu sinnar og sjálfur sá hann svo sárt eftir krukkunni. Þá gekk drengur fram hjá og sagði: »IIlauptu bara lreim til mömmu pinnar og segðu henni, að einhver slæmur strákur liafi kastað steini í krukkuna. En Dóri fylgdi reglu frelsara síns í pessu og svaraði: »Nei, pað geri ég ekki. Ég skal segja mömmu alveg eins og er«. »Jæja, en pá refsar hún pér áreiðan- lega fyrir ógætnina«. »Pað stendur á sarna. Ileldur vil ég verða fyrir refsingu mömmu minnar, en að skrökva að henni, pví að [*á lrryggi ég Jesú«. En hve ég vildi óska pess hjartan- lega að svipaða sögu rnætti segja af pér — já, hverju einasta barni. — Drengir eins og Dóri verða sannar hetj- ur, ef peim auðnast aldur. Hvernig var sagan af honum Was- hington, pegar hann var lítill drengur? Hún var einusinni í Ljósberanum. Rithöfundur nokkur (Ahlfeld), frægur meðal pjóðar sinnar af lærdómi sínum, skrifaði æfisögu sína og segir meðal annars: ^Pegar ég var 5 eða 6 ára, pá fór ég með systur minni til vinafólks okkar.

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.