Ljósberinn


Ljósberinn - 21.09.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 21.09.1929, Blaðsíða 2
m LJÓSBERINN ! Ég var heldur skráfhreiflnn, pegar fiangað koin, eins og börnum er títt, og fiá varð mér pað á að ýkja pað sem ég sagði. En tók óðara eftir pví og fékk slæmia samvizku. En ég var of stór hjá mér til pess að játa pað opinberlega og taka ósannindi mín aftur. I’egar ég kom heim, pá var einhver hræðsla yfir inér, svo að ég porði ekki að vera einn. Pabbi og mamma spurðu iivað að mér gengi, en ég kom mér ekki til að segja eins og var, að ég hefði slæmá samvizku. Mér varð öllum illt og mamma lét mig hátta. En loks bað ég mömmu mína að lofa mér að fara snöggvast til vinafólksins okkar aftur, og hún leyfði mér pað. Pegar ég kom pangað, tók ég öll ósannindi mín aftur. Og samstundis fór allur kölduhrollurinn úr mér. Nú er ég kominn á efri aldur, en eftir pessu man ég enn, eins og pað liefði skeð í gær og síðan hefir lýgin verið fyrir mér hið andstyggilegasta, sem ég get liugsað mér«. Er pað svo með pig, ungi vinur? Eitt í einu. Einusinni var mamma að taka upp rófur úr garðinum sínum og lét pær jafnóðum í stóra körfu. Eg var pá á barnsaldri og mamma hafði sagt, að ég ætti að hjálpa henni til að bera róf- urnar pangað, sem hún ætlaði að geyma pær til vetrar.. Ég ætlaði nú lieldur en ekki að láta muna um mig og preif nú upp með barnslegum ákafa svo mikið úr körf- unni, sem ég gat rogast ineð og pramm- aði nú af stað að rófubyrginu. En pegar ég var búin að stíga fáein spor, pá datt ein rófan úr fangi mínu og síðan hver af annari, pangað til ailar lágu á jörðinni kringum mig. Pá brosti mamma og lagði hendurn- ar svo ástúðlega um hálsinn á' mér: »Nonni minn! Nú ætla ég að nota petta tækifæri til að kenna pér reglu, sem pú skalt fylgja alla æii pína«. Síðan laut hún niður og tók upp eina rófu og lét í lófa minn og sagði: »Farðu nú með pessa rófu og legðu hana á sinn stað og komdu svo aftur og taktu pá næstu«. Þessu hefi ég aldrei gleymt, pó að pað sé enginn stórviðburður í sjálfu sér. Ég hefi oft hugsað út í pað síðan, hvað mamma var hyggin. Pað er eins og hún hafi sí og æ verið að hvísla í eyra mér: »Eitt í einu!« 1 hvert sinn sem ég hefi séð menn liafa margt í takinu í einu af áhugan- um, svo að peir hafa orðið að hverfa frá öllu hálfgerðu, pá hefir mér dottið í hug: »Eitt í einu«. Peim hefði unnist svo miklu meira, ef peir hefðu ekki haft svona mörg járn í eldinum í einu. -—----------- Haust. Nákaldur nálgast vetur, nístandi fögur blóm; syngur nú sumargyðjan sorgblöndnum kveðjuróm. Bliknandi blöð til foldar berast frá skógargrein, söngfugla himnesk hljóðin heyrast ei lengur nein. Náttúran höfuð hneigir, liimininn fellir tár; vötnin af vindum gáruð, völlurinn hélugrár.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.