Ljósberinn


Ljósberinn - 21.09.1929, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 21.09.1929, Blaðsíða 4
284 LJÓSBERINN drengnum að liði, inér lízt til dæmis mæta vel á drenginn og hugsa að hann sé gott manns- ei'ni«. »Haíið fiér þá séð hann?« spurði Marín með ákefð, »hve- nær sáuð pér hann?« »Ég sá hann seinast í morg- un«, svaraði Ellert. »Hann var heiina hjá mér í nótt«. »Bér eruð pá faðir hans Óla litla!« hrópaði Marín frá sér numin. »Guði sé lof! Pá er drengnum borgið. Svona fer ætíð, pegar maður biöur Guð. Ég er nokkrum sinnum búin að reyna pað. Ég má fyrirverða mig fyrir hræðsluna og kvíðann, pví ekki get ég sagt að ég sofnaði svefni í alla nótt, fyr en undir morgun, en pá dreyindi mig svo undur- fallega. Ég pori að segja að sá draumur rætizt. Já, og mér stóð ekki á saina um drenginu, ein- samlan úti á götu um luinótt; ég skal segja yður alveg eins og er, af [iví að pér eruð svona vinveittur drengnum, haun ílýði héðan eiginlega, og skildi eftir skrifaöan miða, par stóð að hann ætlaði heim til hennar mömmu lians Óla litla. Ójá, hann heíir mætt góðu hjá konunni yðar og pessvegna borið traust til henn- ar. Guð launi henni fyrir dreng- inn og ykkur öllum«. Ellert pagöi á meðan gamla konan lét dæluna ganga. »Jæja, kona góð«, sagði hann svo, »pér eruð pá ánægð með ráðagerð mína, er ekki svo? — Gott og vel. Svo langar okkur til pess, hjónin, að hjálpa yður eitthvað til pess að koma drengn- um til manns, en pér purfið ekki Yeiðidrengur Ljónið liann elti, fíl hann fann, feikna hratt liann til hans rann. Fíllinn að honum fótinn rak, íimlega settist hann á bak. Fíllinn tók til fóta pá vjð ferleg Ijónsins öskur há,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.