Ljósberinn


Ljósberinn - 21.09.1929, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 21.09.1929, Blaðsíða 5
LJOSBKEINN 285 í hættu staddur. En var ekki fljótur í föruin nóg með fílnum og ljóninu saman dró. Á fílinn stökk Ijónið og klær á kaf, en knapinn lét skotið ríða af. að vera neitt smeikar um að við tökum hann frá yður að sinni til. Uér haíið gengið hon- um í móðurstað og ættuð það sízt af öllu skilið«. Marín greip báðum höndum utanum hendina á Ellert: »Ég á engin orð í eigu minni til pess að votta yður pakklæti mitt«, sagði hún klökk. »Petta er svo frábærilega fallega gert, ég vona að Guð blessi yður ríkulega fyr- ir pað. Lofaður veri Drottinn, — hann »’gleymir ei aumingjans kveini«. Tárin féllu ofan kinnar henn- ar og lá við sjálft að Ellert vöknaði um augu er hann sá hina hjartanlegu gleði gömlu konunnar, sem kvaddi hann ástúðlega að skilnaði og bað honum allrar blessunar í bráð og lengd. Hlaðinn af heillaóskum hélt Ellert pá heim til sín aftur. Hann fór inn á skrifstofu sína og gekk par stundarkorn fram og aftur um gólfið, og var pungt hugsandi. Svo gekk hann fram fyrir og kallaði á konu sína, og kom hún að vörmu spori. Hvernig líður drengnum?« spurði hann. »Honum líður vel«, svaraði hún. »Hann vaknaðí snöggvast, og leit í kring um sig hálf óró- legur, en áttaði sig fljótt, pegar hann sá, hvar hann var staddur, og lagðist rólegur út af aftur og steinsofnaði«. »Ellert kinkaðí kolli. »Og nú kemur til okkar kasta með að hjálpa honum«, sagði hann. »Ég var heima hjá gömlu kon- Nú elti Ijónið pá ekki meir og áfrain héldu peir báðir tveir,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.