Ljósberinn


Ljósberinn - 21.09.1929, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 21.09.1929, Blaðsíða 8
280 LJÖSBERINN niður að auða hafinu. Lar fóru peir í bátana og reru út á djúpt sund, sem var á milli eyjarinnar og yzta oddans á landinu. Á pessum slóðum sáust selir oft fyrst, liinir stóru og feitu blöðruselir, pegar peir á hinu árlega ferðalagi sínu voru á norðurleið. Óli og móðurbróðir hans sigldu lengi án pess að verða nokkurs varir. Að lok- uin voru peir næstum komnir út úr sundinu. Ilinumegin eyjarinnar var sjó- gangur og brim svo mikið, að hættulegt gat verið fyrir skinnbát að fara pangað. Peir voru báðir orðnir preyttir og das- aðir, og enda pótt peir ekki liefðu ætlað sér að koma tómhentir heim, pá urðu peir nú að sætta sig vlð pað. »Við verðum að reyna aftur á morg- un«, sagði Jónas við drenginn til að hughreysta hann um leið og hann renndi augunum út yfir sjóinn. 1 fjarska sást stórt ísfjall á siglingu og með pví tals- vert af rekís. »Geturðu komið auga á seli á ísnum?« spurði hann Óla. »Nei«, svaraði Óli, »par er ekkert að sjá, en ísinn er líka svo langt undan. Eigum við ekki að bíða ofurlitla stund, par til hann nálgast okkur?« Jónas gamla langaði líka til að rann- saka betur rekísinn, svo peir reru út að eyjunni, fóru par í land og lögðu sig í skjóli við klettasnös, sem skagaði par fram. Straumurinn mundi reka ísinn framhjá mjög nærri eyjunni, og væru selir par, yrðu peir mjög nærri peim án pess pó að sjást sjálfir. Peir urðu að bíða lengi, en sé nokk- uð, sem grænlenzkur veiðimaður parf að kunna, pá er pað polinmæði. Isinn nálg- aðist hægt og hægt. Öðruhvoru gægðist Óli fram og njósnaði; honum sýndist hann sjá svartan díl á einum jakanum. Nú ætlaði hann að liggja kyr, par til svarta, skýið, sem helzt líktist bjarndýri, bar yfir hæsta tindinn, pví að pá hlaut liann að ganga úr skugga um, hvort dökki díllinn var selur eða ekki. Isinn nálgaðist. Óli hélt niðri í sér andanum. Nú hlaut [>að að koma í Ijós, hvort selir væru á rekísnum, og liaun skildi, hve mikið var í húfi. Jú, vissu- lega lá selur á ísnum! Honum hitnaði um hjartarætur. »Frændi«, hvíslaði hann. »Pað er stór blöðruselur á ísnutn og sefur«. En selurinn svaf ekkí fast. Hann lyíti höfði og stökk klunnalega eftir ísnum. Nú var enginn tími til umhugsunar — veiðimennirnir iniðuðu byssum sínum og hleyptu af. Höfuð selsins hneig niður á ísinn; hann var steindauður. Fræridurnir hlupu niður að bátnum og reru út að ísjakanum, Jónas tók skutl- ana og litla járnpípu úr skinnbát sínum, stakk gat á kviðarhol selsins og blés lofti par inn í gegnum pípuna. Við petta varð dýrið nærri helmingi fyrirferðar- meira en áður. Gatinu var svo lokað með trétappa. Loftið gat ekki komist út og selurinn flaut eins og korkur á vatn- inu. — [Niðurl. næst]. Ari Gíslason, kennari, Óðinsgötu 32, hefir beðið Ljósberann að geta þess, að hann tekur að sér börn og unglinga í tímakennslu á kom- andi vetri; les einnig með skólabörnum. Ljósberanum er Ijúft að mæla með Ara við foreldra barna hér í bæ. Hann mun reynast börnum þeirra vel og hafa góð áhrif á þau. Prentviila var í kvæðinu »Móðir mín« i síð- asta blaði. f fyrstu línu stendur: »Man ég er síðsta sinn«, en á að vera: »Man ég er í síðsta sinn«. — I’etta eru lesendur beðnir að athuga, svo peir lesi og læri þetta faliega kvæði Gests Pálssonar rétt. Látið það berast, að nýir kaupendur að Ljósberanum fyrir árið 1930 fá blaðið gefins frá 1. okt. til áramóta. Par í fallegt jólablað. rrontsm. J6nfi P.elgnBonar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.