Ljósberinn


Ljósberinn - 05.10.1929, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 05.10.1929, Blaðsíða 3
LJÖSBERINN 29«) Og pað var satt, þeir sáu ljós. Hún Pórunn gamla í kofanura, við veginn, hai'ði kveykt, og hún var svo athngul, að bera fiað á pann stað, par sem bézt sæist, ef bát bæri að landi. Og fiað kom sér svo vel eininitt á fiessari stundu. »Guði sé lof!« sagði Björn. »Nú rata ég inn sundið«. Peir urðu allir glaöir og með nýju lííi og fjöri og sluppu heilir inn í voginn. Daginn eftir var Nonni heima hja mömmu sinni. I’á var hún að segja hon- um frá Ijósinu himneska, sem mundi lýsa honum í brimróti freistinga og sorga mannlífsins og leiða hann í örugga liöfn heima hjá Guði. Frh. VIII. Minningar. Frú Ellert settist með prjónana sína lijá glugganum og horfðu út á götuna. Hún virti drengina fýrir sér, sem voru að leika sér í garðinum, peir eltu knött, sein peir fleygðu á milli sín og gripu til skiftis og glaðværir hlátrar peirra bár- ust inn til hennar. Jói var orðinn rjóður og sællegur og frjálsleg framkoma lians benti á að lífskjör hans hefðu breyzt til batnaðar. Óli liorfði með aðdáun á leikni hans og lipurð, enda var Jói æði mikill maður í augum Óla litla. En frúin átti ekki pað eitt erindi við gluggann að horfa á leik drengjanna, hún var einnig að gá til ferða manns- ins síns, sem hún átti pá og pegar von á lieim með mikilsverðar fréttir, beið hún komu hans ópreyjufull, og óskaði pess af heilum hug að erindi hans hefði gengið að óskum. Hún fór að horfa á drenginn aftur, og stundi ofurlítið við. — Parna hljóp liann Jói litli og eltist við hnöttinn. svo lótl- fættur og áhyggjulaus af pví að blessuó sóiin stráði geislum síuum á brautina hans og lét hann gleyma bæði fátæk.t og föðurleysi. »Betur að erindið gengi vel!« liugs- aði frúin nieð' sór. Hún bar talsverðar áhyggjur út af erindi mannsins síns, sem liafði tekist á hendur vandasamt verk. Mundi honum takast að hræra strengi í peirri sál, sem að líkiudum var fyrir löngu búinn að útiloka allar minn- ingar um horfnar æsluiástirV Pað var vandaverk að vekja [iær af nýju, aö vefja pær innan úr umbúðum gleymsku og glaums og sotja pær audspænis ábyrgð og afleiðingum. — Mundi pað heppnastV —- Drengirnir liættu loiknum og komu báðir inn. »Jói ætlar heim«, sagði Óli. »j\lá ég fara með lionum, mamma«. Hann ætlar að fylgja mér heim aftur«, sagði Óli litli. Frúin leyfði pað. Drengirnir kvöddu og fóru sína leið. Hún horfði á eftir peim, pegar peir hlupu ofan götuua og héldust í hendur. Pað voru liðnar nokkrar vikur frá pví að Jói fór aftur heim til fóstru sinnar. Frúin hafði fylgt honum pangað sjálf, hún vildi heilsa upp á gömlu kon- una. og sjá með eigin auguui heimilið, sem Jóa var svo kært. Og pað leyndi sér ekki, að Jói var par velkominn. Frúin viknaði, pegar hún sá hve fóstra

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.