Ljósberinn


Ljósberinn - 12.10.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 12.10.1929, Blaðsíða 2
306 LJÓSBERINN kolli til hennar, tók npp veskið sitt og spurði: »Fer pú ekki framhjá, par sem prest- urinn á hejma?« »Jú«, svaraði Anna brosandi, »en hyers vegna spyr pú mig að pví?« »Pað er af pví að mig langar til að færa prestinum pessar fimm krónur. Pað á að vera gjöf til heiðingjakristniboðs- ins, pað er aleiga mín núna. Hún syst- urdóttir mín sendi mér |)essar krónur; og Inin ætlaðist til að ég keypti eitt- hvað handa mér sjálfri. En nú hefi ég lieyrt, að heiðingjakristniboðið sé mjög fjárpurfi. Pess vegna ætla ég að biðja pig að færa prestinum pessar krónur frá mér. Villtu ekki gera pað fyrir mig?« Anna kinkaði Idíðlega kolli og ganda konan sagði: »Mundu um fram allt eftir að segja, að pær eigi að fara til heiðingjakristni- boðsins«. Gamla konan gekk nú aftur inn í stofuna sína og efaðist ekki hið minnsta um, að Auna mundi koma krónunum til skila. Auðvitað hefði hún meira en purft á peim að halda handa sjálfri sér, pví að hana vanhagaði um svo margt, pótt ekki væri nema hlýir inniskór. En samt gaf hún pessar 5 krónur ineð gleði til kristniboðsins, pví luin vissi að pað var málefni Guðs, og heyrði, að pað pyrfti svo mjög á fé að halda. Petta erindi varð Önnu litlu töluvert umhugsunarefni. Aldrei hafði Anna geíið neitt til kristniboðsins, pó að foreldrar hennar væru vel efnuð, en Helga gainla étti ekkert. Anna hafði meira undir höndum, pó ung væri. Pví að foreldrar hennar gáfu henni stöðugt talsverða vasapeninga. Og pennan sama dag höfðu pau gefið henni peninga fyrir nýjurn sumarkjól handa henni, pó að henni væri engin pörf á honum. Anna gat nú ekki sleppt gömlu kon- unni úr lniga sór. Þarna stóð hún á prepinu, lotin af elli og hrum og blá- fátæk í gamla og slitna kjólnum sínum. En hve henni hlaut að vera kristniboðið kært, par sem hún gaf pví aleigu sína. Anna litla liafði aldrei látið sig kristni- boðana neinu skifta —- pessa menn, sem yfirgefið höföu ættjörð sína; ættingja og vini —- yfirgefið allt, til að boða peim fagnaðarerindið. Hún hafði ]>ó oft heyrt minnst á starf peirra meðal heiðingjanna og baráttu peirra, prautir og pjáningar og skort. En hún hafði ekki gefið nema einn tví- eyring í sainskotabaukinn, ]»á sjaldan pað kom fyrir. Hún hafði gefið svo lítið af nægtunum sínum, hún fyrirvarð sig, pegar hún bar sig saman við gömlu, fá- tæku konuna. Og loks bar Önnu par að, sem prest- urinn bjó. En á leiðinni hafði hún fast- lega einsett sér að kaupa sér alls ekki nýjan sumarkjól. Hún fastréð að gefa peningana heldur til kristniboðsins. Hún hringdi dyrabjöllunni og gerði boð fyrir prestinn. Síðan gekk hun inn á skrifstofuna og bar upp erindið við prestinn fyrir Ilelgu göinlu. »Og blessuð gamla konan!« sagði prestur og komst við. »Mátti Inín nú missa pað?« »IIún gaf pað með gleði«, svaraði Anna. »Mig langar líka til að gefa í krjstni- boðssjóð 10 krónur, ef ég má, pví ég blygðast mín fyrir að ég hefi aldrei geflð neitt tij pess sein teljandi er«. Prestinum varð orðfall. Hann pekkti önnu vel og vissi, að foreldrar hennar voru efnaðir og pau höfðu aldrei til pessa sinnt kristniboði. En gleðin skeiir út úr augunum á Önnu, svo að hann sá, að henni var pað hjartans mál að gefa pessar 10 krónur. Hann sagði pví ógn hlýlega: »Ég pakka pér fyrir. kæra barn! Ég

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.