Ljósberinn


Ljósberinn - 12.10.1929, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 12.10.1929, Blaðsíða 3
LJ ÓSBERINN 307 skal glaður taka við tíu krónunum pín- um og senda pær áleiðis. Gtuð blessi pig og launi þór og Helga gömlu fyrir all- an kærleikann, sem pið sýniö málefni hans«. ---—--------- “rjl ^rtrlhnrnir tfliv (píulirúttu ^táruaönHur (XiluÍJ f^rtr Xjó»b*ramt) Frh. IJún tók hlýlega í hendina á honum og horfði á hann spyrjandi augum, sem hann skyldi strax og svaraði pannig: xPað gekk hérumbil eins og ég bjóst við, — og pó hélt ég ekki að hann væri svona mikill prjótur. — En komdu með mér inn á skrifstofuna og ég skal segja pér hvað okkur fór á milli«. IJau settust sitt hvoru megin við borð- ið fyrir framan legubekkinn í hinni vistlegu skrifstofu og Ellert tók til máls á pessa leið: »lJú getur pví nærri, góöa mín, að mér var fremur pungt í skapi, pegar ég hringdi dyrabjöllunni hjá skipstjóranuui. Mér jjykir ekkert gaman að skifta mér af einkamálum annara manna, og hefði ekki heldur farið að blanda mér í petta mál, ef ég áliti pað ekki nema skyldu mína, bæði við veslings drenginn, sem á heimtingu á faðerni sínu, og við lian'a móðir hans í gröfinni, eins og ég hefi sagt pér. Húsbóndinn opnaði dyrnar sjálfur og bauð mér inn að ganga, erfitt átti hann með að dylja undrun sína, pegar hann sá mig; við gengum inn, pað höfðu verið gestir hjá honum, ég sá pað á vínleyfum á borðinu, hann bauð mér sæti og spurði, hvort hanu mætti ekki hringja eftir glasi handa mér; ég afpakkaði boðið, hann kýmdi ofurlítið og sagði: »Hófsma.ður ennpá!« Mér fannst hann vera að gei'a mér í skyn að hann myndi ennpá eftir fyrri fundum okkar, og pað gerði mér hægra fyrir. »Já«, sagöi ég. »Eg lieíi ekki van- ið mig á vín, og geri j)að vona ég ekki héðan af«. »Pað hlýtur að vera brýnt erindi, sem pú :— pér — hvernig var pað nú aun- ars — sögðum við ekki »j>ú« í gamla daga?« sagði hann glaðlega, og ég svaraði hægt: »Ekki man ég til j>ess. Við pekktustum eiginlega aldrei neitt verulega. En nú á ég brýnt erindi vió yður«, hélt ég áfram og hann hlýddi á mig með auðsærri forvitni. »Og ég verð að byrja á pví að spyrja yður, hvort pér vitið nokkuð hvað varö af henni Jóhönnu Jónsdóttur?« Ilann pagði um stund og hleypti brúu- um, eins og hann væri aö velta j>ví fyrir sér, svo sagði hann fremur purlega: »Jóhönnu Jónsdóttur! Fyrirgeíið pér, en pað vill svo óheppilega til að ég man í svipinn ekki eftir neinui stúlku með pví nafni«. Ég' horfði beint frarnan í hann á meö- an hann sagði petta, og ég var aö hugsa um pá feikuar breytingu sem var orðin á lionum. Hann var óneitanlega allra mesti fríðleiks piltur, pegar ég pekkti fyrst til lians, en pað var harla lítið eftir af peirri fegurð; rautt og j>rút- ið andlit hans bar vott um að vínnautn átti drjúgan pátt í pví. »Svo pér munið ekkert eftir Jóhönnu!« sagði ég og horfði beint í augun á hon- um. »Hún var pó einusinni kölluð unn- ustan yðar — eða var ekki svo?« Hann svaraði hranalega: »Haldið pér

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.