Ljósberinn


Ljósberinn - 12.10.1929, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 12.10.1929, Blaðsíða 5
LJOSBERINN 309 l5ú ert pá á röndóttum íöt- um eins og óg, sagðí Pétur. fíg fékk fötin mín á afmæl- inu mínu. Pví er alveg- eins varið með fötin mín, svaraði Zebradýr- ið, ég fékk líka fötin mín hjá mömmu í afmælísgjöf. geyma. Ég veit að yður verður vanda- lítið að skjóta yður undan réttvisi mann- anna, og sömuleiðis réttlætinu, sein þér skuldið veslings, varnarlausa barninu yðar, en yður tekst aldrei að umflýja réttlæti Drottins, — hann lætur ekki að sér hæða, og honum fei ég hik- laust málefni munaðarleysingjans«. Eg fann að hann einblíndi á eftir mér, peg- ar ég gekk frá húsinu. Pað varð fátt um kveðjur okkar á inilli. Ilann átóð eftir glottandi, með höndur fyrir aftan bak, en ég Iiélt heim, án pess að liafa komið neinu til leiðar — Jói litli er jafn föðurlaus eftir sem áður«. Frh. Liitla hetjan. Hann hét Pétur, þessi litla hetja. Við söguna koina hjón, sem áttu prjú börn, tvo drengi, Kaj og Emil og stúlku, sem var fimm ára, þegar pessi saga gerðist, Mamma hennar kallaði hana »ögnina« sína, pví að hún var yngst systkinanna. Og svo var mikið dálætið á henni, að allt var látið eftir henni. Einusinni voru pau systkinin boðin á barnadans. Pá var nú mikið um að vera, Ögnin átti auðvitað að vera með og sjálf átti hún að kjósa með hverjum hún vildi dansa. Bræður bennar stungu reyndar upp á einhverjum Jörgen, en hún vildi ekki sjá hann. Hún vildi ekki dansa við neinn, nema Pétur, En pá var

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.