Ljósberinn


Ljósberinn - 19.10.1929, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 19.10.1929, Blaðsíða 4
316 LJÖSBERINN kendir peim söng og kvæði, sagðir {)eiin margt eitt sögubrot — síðar peir af pví hafa not — og greindir ílugsins fræði. Vaktirðu’ í þeirra ungu öud útprá — að kanna fjarlæg lönd varö þeirra vonarstjarna. — Afl bjó í pínum ástár róm: aldinatré og fögur blóin bíða nú pinna barna. En |jú ert fallinn! Framar hátt ílug þreytir ei, né syngur dátt langt ofar landamærum. Afdrifm sorgleg sýuast inér: sundurtættur þú liggur hér hjá læknum táratærum. Hver Iiefir orðið endir þinn, aumingja litli fuglinn minn, — hvert beizka banameinið? Ránfuglsins eða kattarkló kramdi þig, unz til hjarta smjó — sárt uindi síðsta veinið. — Guð, þú sem liuggar hrellda sál! heyrirðu ei fuglsins bænarmál og einnig síðsta kvakið? Hvort líður ei hans létta önd langt upp frá jörð, að sólarströnd ineð björtu vængjablaki? (Sumarið 1921). Muríu Rögnvuldsdóttir, frá Réttarholti. Dagur var að kvöldi kominn, bjartur vordagur, sem boðaði yl og unað kom- andi sumars og tók æskuna í úthreidd- an faðminn, er sólin var hnigin að viði, en gullgeislar kveldroðans kvikuðu á blikandi bárum. Veðurblíðan gagntók unga og gamla, Marín gamía fór heldur ekki var- hluta af henni, vorþráin hafði iaumast inn til hennar og kallað fram horfnar minningar. frá æskunnar indælu dögum og gamla konan lifnaði öll við, hún fann til þess að þrátt fyrir elli og hær- ur, þá átti hún vorið í sál sinni, bless- aða gíeði og bjarta sjón, sem varpaði fegurð á æfiveginn hennar og gaf henni þakklátt geð. Og að þessu sinni fannst göihlu konunni hún eiga svo mikið að þakka bæði Guði og góöum mönnum. Andlitið á- henni Ijómaði af gleði, þeg- ar hún hugsaöi til þess, hvað hinn bjarti og fagri vordagur hafði fært henni. I dag höfðu leyndir draumar hennar ræzt, heitar óskir og bænir verið heyrðar; Jói litli hafði tekið gott próf inn í Menntaskóiann, og fannst gömlu kon- unni svo mikið til um það, að allt erfið- ið og andstreymið, sem bún liafði átt í uui dagana, var gleymt og gr;iílð, en fraintíðin virtist henni eins og bjart- ur vordagur. Ellert skipstjóri hafði séð drengnum fyrir kennslu. Mikið áttu þau honum að þakka, erjda var Marín gamla nokkrum

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.