Ljósberinn


Ljósberinn - 19.10.1929, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 19.10.1929, Blaðsíða 6
318 LJOSBEKINN Pípuhatturinn. Kruinmi er forvítinn. IJann stingur sér á höfuðið ofan í hattinu. Hunn fer að krúnka og' hamast ínnan í hattinum. Dikkmann vaknar. urinn renridi grun í að [iar átti gamla konan fjársjóð, setn var dýrmætari en gull. Og [regar liann kynntist heimili Ell- ertshjónanna, sem var miklu rikmannlegra og hafði allsnægtir, [)á fann hann ineð sjálfum sér, að allra- fegursta eign [tess heimilis, var hinu hreini og iilýi blær, sem andaði [>ar á möti honum og minnti hann á blómailm á heitum sumardegi; á heimili [jessu hafði luinn lifað m argar án ægj ustundir, en minnisstæðastar [jeirra allra, voru þó [iær stundir, þegar að frú Ellert sat inni í stofunni, með dreng- ina, Ola og hann sjálfan, sitt við hvora lilið, og talaði við þá um frelsarann; [)á fann Jói að heimills- ylurinn og unaðurinn átti upptök sín hjá jötunni i Betlehem. Hún talaði við [)á um föðurinn á himnum, skapara þeirra, sem hafði gefið þeim lífið, og lagt eilífðina í brjóst þeirra. Og föð- urlausa drengnum urðu orð hennar ógleyman- lega dýrmæt, þar átti hann föður, sem vildi elska hann og annast; og þegar liútt sagði

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.