Ljósberinn


Ljósberinn - 02.11.1929, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 02.11.1929, Blaðsíða 4
332 LJÖSBERINN festi |>au cnn betur í huga Axels. Pað korn og fyrir að þeir horfðust í augu, drengirnir, senr allrasnöggvast, Axel leit J>á æfinlega fyr undan og roðnaði við, I>að var eins og hann fryldi ekki að horfa lengi í hin dökku og djúpu augu, senr töluðu til hans, [rótt pau pegðu. — »Pví berðu kala til tnín«, sögðu augun. »lJví svertirðu migí augum félaga minna? »Því læturðu inig gjalda [>ess að óg hefl orðið að ganga á mis við gæfuna, sem [>ú nýtur daglega á heimili [>ínu?« Pað er ekki gott að segja hvað Axel las úr augnaráðinu hans Jóa, en sam- vizkan sló hann stundum all óþyrmilega: »Pú hefir breytt illa við hann«, sagði sam- vizkan. En [>að var að eins um stund- arsakir, og Axel stakk sarnvizku sinni ný svefnporn. Eigi að síður var hann ekki sem ánægðastur á leiðinni heim úr skólan- um panti daginn. Hann var allt af að liugsa um Jóa. »Eg hefi kannske sagt peim fullmikið«, liugsaði hann með sér — sórstaklega honum Sveini, en hann gleymir pví vonandi, og Jóa er eigin- lega engin vorkunn, hann er inn undir )>æði hjá kennurunum og Ellertsfólkinu«. Á pann hátt afsakaði Axel sjálfan sig, en ef hann hefði verið hreinskilinn, pá hefði hann kannast við að hann hafði látið öfund og illgirni ráða yflr sér, pví að hann öfundaöi Jóa af pví hvað lronum gekk vel að læra, og Axel vildi fyrir hvern mun niðra honum, en hon- um tókst pað ekki riema við pá af fé- lögurn sínum, sem voru svipaðir honum sjálfum að hugarfari. — Skólatíminn var liðinn og dreng- irnir flykktust út, Axel var í hópnum og ruddist fast til pess að komast sem fyrst út. »Heyrðu mig, Axel?« sagói Sveinn, sein var rnjög samrýmdur Axel. »Ég parf að segja pér dálítið í einrúmi«. Drengirnir gengu samhlíða ofan göt- una og var auðséð að peim var mikið niðri fyrir. »Hugsaðu pér, Axel, ósvífnina í hon- um, að stela pennanum úr treyjuvasa mínum fyrir augunum á strákunum!« »Ætli hann liafi gert pað?« sagði Axel með óvenjulegri varkárni. »Hver liefði átt að gera pað annar en hann? Er nokkur götustrákur í bekknuin okkar annar en hann? Hefir pú ekki sjálfur sagt að hann sé ópokki í alla staði?« Axel setti hljóðan. Jú, hann hafði ekki borið Jóa sérlega gott orð. »En ertu viss um að pú hafir ekki týnt pennanum?« spurði hann samt. »Eins og ég sé ekki viss um pað! Penninn var áreiðanlega í vasa mínum, pegar ég fór úr treyjunni og - hengdi hana á grindurnar á rneðan ég glímdi við hann Geira. — Svo athugaði ég ekkert hvort penninn var par eða ekki, pegar ég' fór í jakkann, en nú er penn- inn horfinn, ■— pað er laglega af sér vikið, pabbi gaf mér pennann í jólagjöf, og penninn er afar dýr og vandaður. Finnst pér ég ætti ekki að kæra strák- itin — heldurðu að hann verði ekki rekinn úr skóla?« Axel svaraði ekki spurningum félaga síns. »Hefirðu leitað af pér allan grun ?« spurði hann. »Já, pað liefi ég gert«, svaraði Sveinn. »Og strákarnir leituðu með mér. »Pað hefði verið vandalaust fyrir okkur að finna pennan, en liann hefir farið aðra leið, lagsinaður. Ég veit að strákurinn hefir tekið hann úr vasanum, hann var að skoða pennann um daginn og tala um hvað pað væri gaman að eiga sjálf- blekung, og strákarnir sögðust hafa séð hann hreyía við jakkanum mínum. Komdu með mér, Axel, við skulum bara kæra hann, og helzt fyrir kennaranum.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.