Ljósberinn


Ljósberinn - 02.11.1929, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 02.11.1929, Blaðsíða 6
334 LJOSBERINN — Ijótt — um — urn Jóa — ég — ég gæti tr-trúað honum til — til ýmislegs«. »Góðir og vandaðir drengir hlusta ekki á þvætting um fólaga sína«, sagði kennarinn rneð áherzlu og stóð upp úr sæti sínu. Dréngjutium skildist pví að viðtalinu væri lokið. »Farið pið nú ykkar leið, drengir«, sagði hann. »Leitið pið að pennanum og pið munuð flnna liann, en leitið pið einkanlega að liinu góða í fari félaga ykkar, og pið munuð vissulega frnna pað, ekki sízt hjá Jóhanni skólabróður ykkar«. Frh. ----—~> <r> <•—- Sólbráin. Ævintýri handa börnum eftir Else Rochan. Pau ósköp vildtt til lrérna á dögunum, að blóm pað, sem sólbrá nefnist, fór allt í einrt að líta svo stórum augum á sig, að henni fannst hún vera jáfn gagn- leg og himinsólin sjálf. Pegar hin blórn- in heyrðu hana segja pessa vitleysu, pá tóku pau pví ekki með pökkum. Sólin skein í heiði og brosti, en sól- bráin reigði sig eins og hún gat i'raman í sólina og spurði með rnesta frekjusvip: »Er ég kannske ekki eins fögur sól og pú?« »Jú, vissulega«, sagði sólin góðlátlega. »Já«, sagði sólbráin drýgindalega, og eitt hefi ég fram yfir pig: pað er hverju barni ltægðarleikur að ná í mig hér á jörðu niðri, en pú ert svo langt í burtu, að enginn getur náð til píti«. »Já«, sagði sólin með íbyggilegu augnaráði, »ég skal víst gjarna láta pér eftir dýrðina alla parna niðri á jörð- unni; ég skal liverfa burt með inestu kyrð og svo getur pú drottnað yfir öllu, svo flónslega sem pig lystir; mér kæmi pað ekki nema vel að fá mér dálítið f'rí!« Sólbráin stóð í miðjum aldingarðinum meðal blótnanna. Nú stteri hún sér sigri hrósandi að meðsystrum sínum og sagði: »Heyrið pið hvað sólin sagði? ldg er reyndar fegurst af ykkur og nytsömust. Fað er hvorki meira né minrta! Sólin ætlar að poka fyrir mér! Nú er pað ét/, sem á að drotna framvegis, eins og ])ið skiljið!« Hin blótnin höfðu allt af verið svo hjartanlega ánægð með gömltt sólina, [)essa vinu sína, sem pau gátu ekki án verið. l'au beygðu pví öll höfuðin og fóru að gráta; mátti sjá blikandi tár í hverjum blómsturbikar; en sólbráin lét sem hún sæi pað ekki. Hún veifaði kesknislega kveðju til sólarinnar, sem var á förum, rétt eins og pegar ópokka- strákur rekur út úr sér tunguna!

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.