Ljósberinn


Ljósberinn - 02.11.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 02.11.1929, Blaðsíða 7
LJÓSBERINN En par sem sólin rann undir, dró upp skýhnoðra. Sólbráin var fljót að hafa augun af honum og sneri sér að hinum blómunum, sem hengdu niður höfuðin. »Lílið á mig!« sagði sólbráin í skip- unarrómi. »Nú ætla ég að skína á ykk- ur. Gullnu geislarnir af mér skulu verma ykkur! Heyrið pið pað? Upp með höf- uðin! lítið á rnig! Nú er pað ég, sem ræð lögum og lofum. I5á gægðist lítill rósarknappur upp með grátnu yfirbragði ógn varlega og leit á sólbrúniná. Já, satt var pað, fög- ur'var hún nýja sólin peirra og fagrir voru geislarnir, sem stöfuðu frá henni, — æ, en peir vermdu ekki! En rósar- hnappurinn porði saint ekki að segja pað. »Getur pú látið mig vera farinn að roðna á sunnudaginn kemur?« spurði rósaknappurinn. »I>á er afmælisdagur gömlu prestsfrúarinnar, og hún hefir alltaf verið að hlakka til pess núna síð- ustu dagana, að ég yrði pá sprottin út«. »0g auðvitað verður pú útsprungin pá«, sagði sólbráin og lunkaði kolli, belgdi sig upp og sperti gulu krónu- blöðin út í loftið og póttist nú skína, eins og himinsóiin skæra væri par sjálf komin! Blái riddarasporinn rétti úr bakinu á sér og sagði: »sín pú nú ofurlítið á bakið á mér. Lað hljóp svo slæm gigt í mig hérna um nóttina í hellidembunni miklu«. Sólbráin reigði sig pá enn meira en áður og sperti út krónublöðin eins og hún framast gat, pví að hún var hár- viss um, að Ijóminn af sér væri jafn hlýr og bjartur eins og sólskinið. Pá mælti riddarasporinn kíminn: »Ég verð ekki var við neina hlýju«. Pá varð sólbráin pykkjupung og sagði: »Pú hefir ekkert vit á að meta pað, hvað ég er nytsöm, pú, bjáninn pinn!« 385 Og svo sneri lnin sér frá honum með pykkjusvip og leit í aðra átt. Liljan hvíta, sem stóð við hliðina á riddarasporanum, leit nú upp í gráu skýhnoðrana á himninum og sagði: »Pað fer vafalaust að rigna; pað er leiðinlegt, pvi að hérna um nóttina var ég líka alveg gagndrepa og fíni kjóll- inn minn polir ekki alla pá vætu«. »Petta er bull«, sagði sólbrúnin, »með- an ég stend hérna, pá dettur ekki á ykkur deigur dropi« og svo fór hún að reyna að sveitla sér, til að blaka liljuna með grænu blöðunum sínum; en hún gat, pví miður, ekki náð til hennar. Gula perlan stakk pá litla, djarfa nefinu á sér upp í loftið. »Hvað er að heyra petta — ef pú ert sól, pá er ég pað ekki síður — ég

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.