Ljósberinn


Ljósberinn - 16.11.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 16.11.1929, Blaðsíða 1
 konmfil mín &g éaritiið þeírniþaó ekki /fi>í »% slíkum Ijeifrír Qups ríkí /*'/ IX. árg. Reykjavík 16. nóv. 1929. 44. tbl. Guð er með okkur. Sunnudagaskólinn 17. nóv. 1929. Lestu: Jósúa 6, 1.—5, 20. Lærðu: 5. Mós. 1, 39 a. Drottinn Guð yðar, sem fyrir yður fer, mun berjast fyrir yður. Nú voru ísraelsbörn komin heim í landéð sitt, sem peir höfðu lengi práð. En par var köld aðkoma, pví að heið- ingjar voru seztir að í víggirtum borg- um, Pað voru risarnir, sem pessi börn höfðu heyrt sagt frá. Og pið munið víst eftir, að pau urðu pá svo hrædd að pau vildu heldur snúa aftur í prældóminn í Egiptalandi, Ög af hverju? Af pví að pau höfðu gleymt Guði, gleymt pví, að hann hafði sagt: Verið óhrædd. Ég mun berjast fyrir yður. En til allrar hamingju voru pó nokkr- ir í hópi peirra, sem sögðu: »Við getum unnið landið, pví að Guð er með okkur«. Einn af peim var Jósúa, sem leiddi ísraelsbörn inn í fyrirheitna landið, yfir um Jórdan. Gvið var með honum og hjálpaði. Pau gátu enn gengið purrum fótum yflr fljótið. Við trúum á hinn sanna Guð, hann er faðir vegna frelsarans okkar, Jesú. Hann berst fyrir okkur, við megum vera óhrædd, ef við treystum honum og lát- um sterku höndina hans leiða okkur. Gleymið aldrei hinum himneska föðwr ykkar og Jesú, hirðinum góða, sem ber unglömbin í faðmi sér og leiðir mæðurn- ar. Gleymið aldrei að biðja með barns- legu trúnaðartrausti: »Vertu Guð faðir, fadir minn í frelsarans Jesú nafni; hönd pín leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafnii. Sólin Yar að setjast Eftir Jeanne Oterdalh. »Amma, segðu mér ævintýr!« »Aftur núna?« segir amma og lítur upp. »Ertu aldrei ánægður?« »Bara eitt ævintýr til, amma mín! Bara eitt smáævintýr!« Amma situr í háa stólnum við glugg-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.