Ljósberinn


Ljósberinn - 16.11.1929, Side 1

Ljósberinn - 16.11.1929, Side 1
Guð er með okkur. Sunnudagaskólinn 17. nóv. 1920. Lestu: Jósúa 6, 1.—5, 20. Lærðu: 5. Mós. 1, 39 a. Drottinn Guð yðar, sem fyrir yður fer, mun berjast fyrir yður. Nú voru Israelsbörn komin heim í landið sitt, sern þeir höfðu lengi þráð. En þar var köld aðkonra, því að heið- ingjar voru seztir að í víggirtum borg- um, Það voru risarnir, sem þessi börn höfðu lieyrt sagt frá. Og þið munið víst eftir, að þau urðu þá svo hrædd að þau vildu heldur snúa aftur í þrældóminn í Egiptalandi, Ög af hverju? Af því að þau höfðu gleymt Guði, gleymt því, að hann hafði sagt: Verið óhrædd. Ég nnrn berjast fyrir yður. En til allrar hamingju voru þó nokkr- ir í hópi þeirra, sem sögðu: »Við getum unnið landið, því að Guð er með okkur«. Einn af þeim var Jósúa, sem leiddi ísraelsbörn inn í fyrirheitna landið, 'yflr um Jórdan. Guð var með honum og lijálpaði. Pau gátu enn gengið þurrum fótum yfir fljótið. Við trúum á hinn sanna Guð, hann er faðir vegna frelsarans okkar, Jesú. Iíann berst fyrir okkur, við megum vera ólirædd, ef við treystum honum og lát- um sterku höndina lians leiða okkur. Gleymið aldrei hinum hiinneska {öðw ykkar og Jesú, hirðinum góða, sem ber unglömbin í faðmi sér og leiðir mæðurn- ar. Gleymið aldrei að biðja með barns- logu trúnaðartrausti: »Vertu Guð faðir, faðir minn í frelsarans Jesú nafni; hönd þín ieiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni«. B. ———»>«><•—------- Sólin var að setjast. Eftir Jeanne Oterdalh. »Amma, segðu mér ævintýr!« »Aftur núna?« segir amrna og lítnr upp. »Ertu aldrei ánægður?« »Bara eitt ævintýr til, amma mín! Bara eitt smáævintýr!« Amma situr í iiáa stólnum við glugg-

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.