Ljósberinn


Ljósberinn - 16.11.1929, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 16.11.1929, Blaðsíða 3
L JÖSBERINN 347 »Atmna, ég held ég viti — var [mð trésmiður?« Am-ma kinkaði koili. »i'cgar veslings hundurinn fann vatn ið koma á tungu sína, i>á leit hann á unga sveininn með brestandi augunt og var Jjegar örendur. Margir stóðu umhverfls. Hann, sem aldrei þóttist of góður til að hjálpa hinni vesölustu skepnu, sneri sér að þeim og sagði: »Lítið nú, vinir, á hundkin [iarna, tennurnar í honutn eru hvítar eins og perlur«. Og þeir blygðuðust sín allir fyrir honum, scm alltaf sá eitthvað fallegt hjá hverri skepnu, ltversu Ijót og lítil- fjörleg sem hún var. En nú var sólin runnin til viðar. Ungi sveinninn stóð þá upp, tók smíða- tólin sín og hélt áfram göngunni við hliðina á gamla manninum«. Arnrna, ég veit, hver þetta var!« »Amma leggur þá gömlu og mögru höndina á höfuðið á barninu og kinkar kolli kyrlátlega. »Líkstu honum! segir lnin«. Spakmæli í ljóðum. Utvortis auðlegðin, féð, útlit kann híbýla’ að skreyta. Innvortis auðlegð er dyggð; ein fær hún sálina skreytt. Almennt þó óttist menn þig, ekki’ er þér borgið að hejdur. Almennt ef elska menn þig, öruggur vera þú kannt. --------------- [Frh.] I'að lá vel á Jóa, hann hljóp við fót til þess að vera sem fljótastur heim, hann ætlaði að segja fóstru sinni upp alla söguna, það rnundi gleðja hana inanna inest að heyra hvað sagan fór vel, og svo ætlaði hann að ílýta sér heirn til Ellerts og segja frúnni það líka. Hann raulaði uppáhaldsvísuna sína fyrir munni sér, frú Ellert hafði kennt honum hana, kvöldstund, er pau sátu í rökkrinu ásamt Óla litla. Pað hafði ver- ið ánægjuríkt kvöld. Jói lifði þaö af nýju í huganum, hann sá fyrir sér hvern hlut í stofunni og hóyrði enu [>á ómana af [lýðri rödd frúarinnar, þegar hún lék á hljóðfærið og söng: »Ennþá roóna þér rósir á vöngum, vertu röskur og beittu kröftum vel; og með hljómsterkum svellandi sönguni, gaktu sigrandi gegnum líf og hel. l'ú átt æskunnar vor, og þín auðnurík spor verða mörg, ef þú hefir dug og þor«. Jói brosti, þegar hann fór að hugsa um Óla litla og móður hans. l'au voru björtustu geislarnir á æfileið hans. Jóa fannst eiginlega að lífið hefði verið leikur, síðan hann komst í kynni við þau, á meö- an hann naut vinfengis þeirra, kveið hann engu, og hanu hlakkaði til sunuu- daganna eins og stórhátíða, því þál'ékk

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.