Ljósberinn


Ljósberinn - 16.11.1929, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 16.11.1929, Blaðsíða 8
352 LJ ÖSBERINN nöfnum; en Heiopp hreyfði hvorki legg né lið, lieldur lá á votum fótum síns fátæka húsbónda. »Merkileg tryggd í pessari skepnu!« sagði pabbi alvarlegur í bragði. »Já, pað getið pér vel sagt, húsbóndi góður. Pó að sjálfur keisarinn eða páf- inn í Róm kæmi hérna inn og kölluðu á hana, og biðu henni gjafir og al!a dýrð, pá mundi Heiopp samt sem áður ekki hreifa sig af fótum mínum. En gerið yður nú líklegan til að taka skrepp- una mína, pá skulið pér fá að sjá dá- lítið annað. — Hún verður ekki hættu- leg — ég skal fullyrða pað«. Pabbi tók nú í aðra reimina á hálf- tómu skreppunni og póttist ætla að lyfta henni upp. Pá spratt Heiopp upp, sett- ist á skottið og reisti sig og gjálfraöi tryllingslega. Pabbi sleppti skreppunni óðara aftur; hann áræddi víst ekki að gera meira, en karlinn greip um háls tíkinni og strauk kollinn á henni. — »Greyið mitt, greyið mitt, vesalingurinn!« Meira sagði hann ekki. Og svo laggðist hún niður aftur, hin ánægjulegasta, á vota fætur hans. Karl ætlaði nú að halda áfram ferð sinni. Ilann pakkaði fyrir sig með mörg- um fögrum orðum. »Nú er ég góður, saddur og hlýr«, sagði hann — »og pökk og lof fyrir alla góðsemi ykkar. Ég labba nú leiðar minnar«. Hann stóð augnablik kyr og horfði niður fyrir sig, svo leit hann á pabba svo vingjarnlega og sagði: »Yiljið pér kaupa af mér tíkina? I’ér skuluð fá hana fyrir lítið«. »Pér megið ekki selja hana«, sagði pabbi. »Pað væri mjög ljótt. Hún má aldrei verða viðskila við yður«. Frh. ----—<t> <•■—-— Sunnudagaskólatextar. Kirkjuárið 1929—30. Desember—febrúar. 1. des. 1. sd. í aðv.: Lúk. 1, 5- -22. — Mal. !, 1 a. 8. —• 2. sd. í aðv.: Lúk. 1, 26— 38. — Zak. 9, 9 b. 15. — 3. sd. í aðv.: Lúk. 1, 57- -66. — Lúk. 1, 76. 22. — 4. sd. í aðv.: Lúk. 3, 2 -3; 10 —16. — Lúk. 3, 8 a. 25. — Jóladagur: Lúk. 2,1—20. — - 2. Ivor. 8, 9. 29. — Sd. e. jól: Lúk. 2, 25- -35. — Ilagg. 2, 9 a. 5. jan. Sd. e. nýár: Lúk. 2, 41- -52. — Jóh. 4, 34. 12. — 1. sd. e. prett.: Lúk. 4, 16— 21. — Jóh. 1, 11. 19. — 2. sd. e. prett.: Lúk. 5, 1— 11. Lúk. 10, 2. 26. — 3. sd. e. prett.: Lúk. 7, 11— 16. — Sálm. 23, 4 a. 2. febr. 4. sd. e. prett.: Lúk. 8, 4—15. — Lúk. 11, 28. 9. — 5. sd. e. prett.: Lúk. 10, 25— 37. — Matt. 7, 12 a. 16. — Níuviknafasta: Lúk. 10, 38—42. — Matt. 6, 33. 23. — 2. sd. í níuv.f.: Lúk. 11, 5—13. — Jóh. 16, 24 b. PASSÍUSÁLMAR HALLGRÍMS PÉTURSSONAR liin nýja útgáfa, gefin út samliljóða frumhand- ritinu. Verð: í fallegu shirtingsbandi (svörtu og brúnu) aðeins 4 kr. í mjög snotru og stcrku imiteruðu skinnbandi (svörtu) kr. 6,50. Sendir burðargjaldsfrítt hvert á land sem er eftir pöntun, með póstkröfu. BÓKAVERZLUNIN EMAUS PÓSTHÓLF 304. REYKJAVÍK PrenUm. Jóna Itelgasonar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.