Ljósberinn


Ljósberinn - 23.11.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 23.11.1929, Blaðsíða 1
Kosningafundurinn. Sunnudagaskólinn 24. nóv. 1929. Lestu Jósrta 24, 14,—18. Læröu Jóh, 15, 14. I’ér eruð mínir vinir, ef (>ér gerið l>aö, sem ég bíð yður. Nú er ykkur í dag sagt, frá merkileg- um kosningafundi. Jósúa er orðinn gamall og kállar nú fólkið saman til að k.jósa um, hvort pað vilji heldur |>jóna Drottni eða hjáguð- unum. Jósúa kýs fyrst fyrir sig og ættmenn sína: »Eg og ættmenn mínir munum þjóná Drottni*. Og þá svaraði allur lýðurinn, öll Isra- elsbörnin, einum rómi: »Við viljum pjóna Drottni og engum öðrum«. Nú eigið pið, kæru börn, að kjósa í dag, hverjum þið viljið þjóna og hlýða. Nú er vkkar kosningafundur. Eg veit, að [iið munuð kjósa eins og Israelsbörnin. Pið viljið vera vinir Jesú og gera f>að, sem hann býður ykkur. En hér á [iví miður við, pað sem stend- ur í fermingarsálminum: »En breyzk er barna lund [>ótt bljrtg sé [>essa stund«, ísraéjsbörnin voru breysk og brugðust Drottni, [>ó að hjarta þeirra væri fullt af Jiakklæti við hann á þessari kosn- ingastund. Og við hinu sama má búast af ykkur. En Jósúa bað fyrir Israelsbörnum, að [>au mættu verða Drottni trú til æfiloka eins og hann sjálfur. Og þið eigið foreldra og vini, sem biðja með ykkur og fyrir ykkur, eins og á fermingarstund: »Gef ]>:iu, sem hér Jiér heita t.rrt, Jiitt hjartað blíða fmni. Gef já J>að, sem þau [>au segja nrt, pau sífellt ha.fi í minni. Peim, herra, hjálpa þii, að heit þér unnið nú þau haldi sérlivert sinni«. Pessari bæn mega foreldrar ykkar aldrei gleyrna. Kjósið nú Jesú í dag. Kjósið hann á hverjum degi að einkavini og verndara, til þess að pið getið eins og Jósúa, orðið trú til dauða. Pá verðið ' [>ið til blessunar og Jesú til dýrðar. li.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.