Ljósberinn


Ljósberinn - 23.11.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 23.11.1929, Blaðsíða 7
LJOSBERINN 359 Morguninn eftir stakk karl upp á því við bónda, að liann léti flytja hann spölkorn út frá bænum í vagni, til pess áð Heiopp fyndi ekki sporin hans. Petta var gert og Heiopp varð eftir á bænum, og allt af voru hafðar strangar gætur á henni. Og smárn sainan fór hún að kunna vel við sig, og var par öllum til gleði. Engum pótti pó meira gaman að Hei- opp en pabba, pví að hún var allt af svo góð og vinalegt og rauk aldrei á aðkomufólk. »Heiopp kann sig«, sagði hann. »Hún hefir ekki pann skrílmennaósið, að ráð- ast að snauðum möunum, eða peirn, sem bera skreppur á baki. Ileiopp fer ekki í manngreinarálit, sem betur fer«. Og petta var hverju orði sannara. Heiopp var af smáu bergi brotin og liafði alist' upp við fátækleg kjör, og var vinaleg við alla. Pá gerðist hið undursamlega að Hei- opp eignaðist hvolpa. Pað póttu merki- leg tíðindi. Pabbi var búinn að búa henni ból niðri í fjósiuu tveim dögum áður en hvolparnir komu. Einn fagran morgun voru peir allir gotnir fiinm saman, hvítir angar; peir skriðu skrækjandi undir móður sína. En hvað bún var hamingjusöm í nýju og skæru heyinu og sieikti pá hvern af öðrum. »Peir skulu allir fá að lifa«, sagði pabbi. Peir eru til allrar hamingju ekki fleiri en svo, að Heiopp getur klakið peim upp, kynið að peim er allt of gott til pess að peir séu drepnir, ég á nóg af vinum og kunningjum, sem vilja eiga pá«. — Petta var skemmtilegur tími fyrir börnin og pá fullorðnu líka, meðan að hvolparnir voru að stálpast. Iíeiopp var umhyggjusamasta móðir; hún sleikti hvolpakrílin sín svo undur vel og lá tímum saman með stakri polinmæði og lét pá sjúga, og svo lék hún við pá, var pað hinn yndislegasti le-ikur, sem fyrir augu getur borið. Pað leið að vori, og pá var sett stál- práðagirðing um hvolpana, par máttu peir lifa og láta eins og peir vildu. — Kæ.mu peir út, pá gerðu peir allt pað ógagn, sem hugsast gat. En eftir pví, sem peir stálpuöust meira, pá fór Ilei- opp að veita sér fleiri tómstundir frá ■ móðurskyldum sínum. Svo var pað einusinni, að pabbi hafði' Heiopp með sér í kaupstaðarferð, ætlaði hann að vera hálfan dag í burtu. Hann ók í kerru og lleiopp hljóp á eftir, eins og henni pætti pað mesta gaman. Ilún hafði bæði gleði af pví að fylgja pabba, pví að hún var svo hænd að henni Brúnku hans, sem gekk fyrir kerrunni. Og svo var henni svo mikil pörf á upp- lyftingu eftir petta langa strit með h.volpana. [Niðurl. næst.] Felumynd. Hvar er vagnstjórinn?

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.