Ljósberinn


Ljósberinn - 30.11.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 30.11.1929, Blaðsíða 1
 \&v$VÍfi ¦~&<'^''> 27esu& sqg&i:' J+etffic ía'ftiunum *^£t*a$ knmaýil min¦'wf'b&nittj} peimþftv ef^l />»í cti>slílcitm Ifeyrír ijuðs víki tjl. '...,/¦¦ Reykjavík 30. hóv. 1929. 46. tbl. Sendiboðinn. Sunnudagaskólinn 1. des. 1929. Lestu: Lúk. 1. 5, 22. Lærðu: Mal. 8. 1. Sjá ég sondi sendiboöa minn og og hann mun greiða veginn fyrir mér. Kæru börn! Nú fer hugur okkar að hvaríla fram lil jólanna. 1 dag er okkur sagt frá honum, sem Guð sendi á undan Jesú, sínum" ein- getna syni, tíl að segja allri þjóðinni, að nú færi Jesús að koma, og þá yrðu allir að vera viðbúnir að taka á ruóti honum, því að hann ætti að frelsa þá alla frá syndum þeirra. Pið vitið nú, kæru börn, að það er sælt að losna við hvað eina, sem amar að ykkur. Pá þorua tárin, þá verðið þið svo glöð. En mesta gleðiefni er það þó og verður ætíð, að taka á móti honttm, sem Guð sendi í heiminn til að frelsa ykkur og alla menn frá synd, því að hún er pyngsta mein mannanna. »Gott átti Jóhannes, að vera sendur af Guði til að færa fólkinu pau gleði- tiðindi, að frelsarinn væri væntanlegttr — frelsarinn allra manna. Hátíð var í vændum, pegar Jesús kæmi — fyrstu jólin. Og hvað átti Jóhannes að segja og gera? Hann átti að búa alla undir fagnaðar- hátíðina miklu. En pið munuð seinna fá að heyra, að ekki varð mikið úr peirri hátíð hjá fólkinu. Pegar til kom voru peir svo fáir, sem tóku boðskap Jóhannesar með fögnuði. Peir vildu ekki láta frelsa sig frá synd- um. Finnst ykkur pað ekki ótrúlegt? En svona var pað. Peim pótti svo mörgum sælla að lifa sínu syndalífi en að pjóna Gttði. Hvað finnst ykkur? Guð gefi, að pið viljið heldur vera góð, elska Guð og hans vilja og taka fagnandi á móti Jesú á komandi jólum og telja pað ávallt gleðina mestu að fylgja honum. Pá eigið pið allt af jól! n. Orð í tíma talað. Nokkrir unglingar voru saman á fólks- flutningsvagni. Pá tekur einn peirra myndir upp úr vasa sínum og pessar

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.