Ljósberinn


Ljósberinn - 30.11.1929, Page 1

Ljósberinn - 30.11.1929, Page 1
Sendiboðinn. Sunnudagaskólinn 1. des. 1929. Lestu: Lúk. 1. 5, 22. Lærðu: Mal. 3. 1. Sjá ég sendi sendiboða minn og og hann mun greiða veginn fyrir mér. Kæru börn! Nú fer hugur okkar að hvaríla fram til jólanna. í dag er okkur sagt frá honum, sem Guð sendi á undan Jesú, sínum’ ein- getna syni, til að segja allri þjóðinni, að nú færi Jesús að koina, og [)á yrðu allir að vera viðbúnir að taka á móti honum, því að hann ætti að frelsa þá alla frá syndum þeirra. bið vitið nú, kæru börn, að það er sælt að losna við hvað eiiia, sem amar að ykkur. I’á þorna tárin, [)á verðið þið svo glöð. En mesta gleðiefni er það þó og verður ætíð, að taka á móti honum, sem Guð sendi í heiminn til að frelsa ykkur og alla menn frá synd, því að hún er þyngsta mein mannanna. »Gott átti Jóhannes, að vera sendur af Guði til að færa fólkinu þau gleði- tiöindi, að frelsarinn væri væntanlegur — frelsarinn allra manna. Hátíð var í vændum, þegar Jesús kæmi — fyrstu jólin. Og hvað átti Jóhannes að segja og gera? Hann átti að búa alla undir fagnaðar- hátíðina miklu. En þið munuð seinna fá að heyra, að ekki varð mikið úr þeirri liátíö hjá fólkinu. Pegar til kom voru þeir svo fáir, sem tóku boðskaþ Jóhannesar með fögnuði. Peir vildu ekki láta frelsa sig frá synd- um. Finnst ykknr það ekki ótrúlegt? En svona var það. Peim þótti svo mörguin sælla að lifa sínu syndalífi en að þjóna Guði. Hvað finnst ykkur? Guð gefi, að þið viljið heldur vera góð, elska Guð og hans vilja og taka fagnandi á móti Jesú á komandi jólum og telja það ávallt gleðina inestu að fylgja honum. Pá eigið þið allt af jól! 7i. * -----"•><»><•■--- Orð í tíma talað. Nokkrir unglingar voru saman á fólks- flutningsvagni. Pá tekur cinn þeirra myndir upp úr vasa sínurn og þessar

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.