Ljósberinn


Ljósberinn - 30.11.1929, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 30.11.1929, Blaðsíða 8
LJÖSBERINN 3(58 Áf lireinum kærleik heiðra foreklra, og' hlýSni sýntlu, svo þér vegni vel í landi og voitist gæfa. Heimili þitt hafðu jafnan í heiðri mestum, {iví gott heimili er gróðurreitur g;efu og yndis. Vinuin {línuin vertu tryggur og viðmóts])ýður. Vertu .og fús að fyrirgefa breyzkum bróður. Af góðu hjarta gefðu snauðum og gleð hinn hrygga. Veittu lið þeim, liðs er parfnast, en lítið megnar. Gef, pér yngri, göfugt dæmi með góðri breytni; peim aldurhnigna ætíð sýndu ást og virðing. Fyrir heiður föðurlandsins fús æ vertu, lífsins krafta að leggja fram og liðsemd ríka. Lifðn heill pér lukku gefi ljósa faðir. •—• Fyrirgefðu, fáskrúð orða. Fellur páttur. Einar Sigtirfinnssim. Guð heyrir bæn. 1 borginni Edinborg á Skotlandi gokk ungur maður einu sinni í veg fyrir prest úti á götu. Eann spurði prestinn, hvort hann myndi eftir pví, að hann hefði fengið bréf í kirkjunni í Spafleld og lesið pað upp á prédikunarstólnum. Bréfið liafði verið frá sorgbitinni ekkju, sem hafði beðið hann að biðja fyrir syni sínum. PreStur kvaðst muna eftir pví. l’á sagði ungi maðurinn: »Pessi sonui', pað er ég. Einmitt á peirri sömu stundu, sem pér lásuð upp brófið, pá gekk ég inn í kirkjuna með guðlausum lagsbræðrum mínum. Ekki vissi ég að brófið væri mér viðkomandi, en íljótiega kannaðist ég samt aftur við sjálfan mig. Upp frá peirri stundu lét ég af allri léttúð og orð Guðs fosti rætur í hjarta mínu. Ég bað Guð um náð og fyrirgefningu og f;pin lijarta mínu hvíld og frið í trúnni á Jesúm og fögnuður Guðs fyllti sálu mína. Og nú fagnar inóðir mín líka«. »Já, Guð heyrir bænir«, sagði prest- urinn. Sögukver handa börnum, eftir Boga Melsteð or »eflaust hin bezta sögubók handa börnum og unglingum, sem enn er til á íslenzku«. íslands saga Jiossi fæst hjá Snæbirni Jónssyni, Austur- stræti 4, Reykjavík, og kostar eina fullgilda krónu. Ef pér purfid að láta prenta eitthvað, svo sem: bækur, blöð, bréfsefni umslög, nafnspjöld, reilm- inga, kvittanir, erfiljóð, grafskriftir, kransborða o. s. frv., pá látið Prent- smiðju Jóns Helgasonar gera pað. Bergst.str. 27 Sími 1200. Dagatölin fyrir árið 1930 í fjöibreyttu, skrautlegu úrvali, eru nú komin í Bókaverzlunina Emaus. Fjölbreytt úrval af fegurstu jólakortum í Emaus. Prentím. Jóns llelgasonar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.