Ljósberinn


Ljósberinn - 07.12.1929, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 07.12.1929, Blaðsíða 3
LJOSBERINN 371 Nikulás Nerli gaf örlátlega til líknar- stofnaria. Utan við borgina bafði liann látið reisa sjúkralnis, par sem sýndar voru á veggbrúnunum táknmyndir hinna iofsamlegustu verka hans. í Jiakkarskyni fyrir stórgjafir [iær, er hann hafði gefið Sf. Maríukirkjunni, var mynd af honum hengd upp þar í kórnum. Ilann kraup par á knó og fórnaðí höndum til bæna, við fætur hinnar helgu meyjar. Hann var auðpekktur á rauðu ullarhúfunni, gula hörundslitnum og litln fjörlegu augunum. Annars vegar við guðsmóður- ina lá heiðvirð kona hans, Mona Bis- montova, sakleysisleg og raunamædd á svip, í auðmjúklegum bænar-stellingum. Nikulás var einn af tignustu borgur- um ríkisins. Iíann hafði aldrei komist í bága við lögin, en pó ekki heldur látiö sér neitt ant um pá, sem eymd og neyð knýr til að öhlýðnast peim. Eitt vetrarkvöld, er hann var á heim- leið til hallar sinnar, nokkru seinna en vant var, þyrptust að honum klæðlitlir beiningamenn og teygðu að honum tóm- ar hendurnar. Hann rak {>á frá sér með vægðar- lausum orðum; en sulturinn gerði pá tryllta og áræðna sem úlfa. f’eir gengu í veg fyrir hann og heimtuðu brauð með hásum róini og kveinstöfum. Hann laut niður, til að taka upp stein og grýta pá; en í sama bili sá hann einn af pjón- um sínuin með körfu, er í voru fáein byggbrauð, sem bökuð höfðu verið handa vinnufólkinu. Ilann benti þjóninum að koma, tók brauðin úr körfunni og henti þeim til soltnu vesalinganna. Pegar heim kom, lagðist hann fvrir og sofnaði. 1 svefni fékk hann hoila- blóðfall og dó svo snögglega, að hon- um fannst hann. enn vera í rúmi sínu, er hann sá Mikael höfuðengil, lijúpað- an himneskum geislaröðli. Höfuðengillinn hélt á vog í hendinni. í pyngri skálinni sá Nikulás alla skart- gripi ekknanna, sem hann hafði tekið af peim að veði, allt pað fé, sern hann hafði sölsað undir sig á ólöglegan hátt, allt gullið, sem hann hafði ailað sér ineð svikuin og okurvöxtum. llann pótt- ist vita, að nú væri sankti Mikael að gera upp lífsreikning lians — og liann varð óttasleginn. »Náðugi herra Mikael höfuðengiU«, mælti Nikulás Nerli, »pegar þú lætur í aðra skálina ailt {iað illa, sem ég heíi gert, |iá vona ég, að pú leggir í liina pær góðu stofnanir, sein bera menjar líknsemi minnar. Gleymdn ekkiSt. Maríu- kirkjunni, sem ég hefl geliö að priðjungi og sjúkrahúsinu, sem ég heli látið reisa að öllu á minn kostnað hér utaw borgar«. »Vertu rólegur, Nikulás Nerli«, svar- aði höfuðengillinn. »Eg skal engu gleyma«. Nú lagöi hann í léttari skálina St. Maríukirkjuna og sjúkrahúsið með út- skornu pakbrúnunum. En skálin seig ekki liið minnsta. »Miskunnsami Mikael höfuðengill«,sagöi hann á ný. »Pú liefir ekki lagt í skál ina vígðavatnskerið í St. Jóhannesar- kirkjunni, né prédikunarstólinn í St. Andreasarkirkju, par sem á er mótuð skírn Krists í fullri stærð. Til peirra kjörgriþa gaf ég mikiö te«. Höfuðengillinn lagði nú prédikunar- stólinn og vígðavatnskerið í vogarskál- ina, en hún seig ckki að heldur. Köldum svita sló út á enni Nikulásar Nerli. »IIerra höfuðengill, ertu viss um, að vogin sé rétt?« spurði liann. Sankti Mikael svaraði brosandi, að enda pótt vogin væri ekki af sömu gerð og pær, sem bankar og veðlánarar nota, pá mætti hann pó treysta pví, að hún væri öldungis hárrétt. Nikulás andvarpaði pungan. »Er pað

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.