Ljósberinn


Ljósberinn - 07.12.1929, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 07.12.1929, Blaðsíða 5
LJOSBERINN 373 »Pér vitið vel«, sagði Líónel,"»að Englendingar fara ekki ineð ósannindk. og hrollur fór um hann, »en ég gat ómögulega fengið af mér að láta [>á eta veslings mórauða drenginn«. Að kvöldi hins sama dags varð Carl- ton, faðir Júlíans, að fara í land í verzl- unarerindum og gat ekki komið aftur , fyr on næsta kvöld. »En Jn'ð getið nú verið svo lengi án mín«, sagði hann. »Reyndar hefi ég heyrt, að ræningjar hafist við á þessum slóðum, en fieir láta ykkur víst vera óáreitta«. »Já, auðvitað, pabbi«, sagði Júlían

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.