Ljósberinn


Ljósberinn - 14.12.1929, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 14.12.1929, Blaðsíða 4
LJÓSBERINN I Ferðaritvélin R O Y A L — Konimgíeg jólagjöf. I5á er gjöf vel valin og viturlega, ef hún veitir fiiggjandanum bæöi gagn og gleði. 'Petta er ávalt unt aö satn- eina, ef menn aðeins vildu lmfa það í hyggju, en |'að gera menn J>ví mið- nr eigi svo alment sem skykli. ROYAL er enskt orð, sem Jiýðir konunglegur, og að gefa Royal, er að gefa konunglega gjöf. Og hún er konungleg meira en að nafninu, [ivi sannarlega er vélin kóngsgersemi, bæði sökum fegurðar og ágætis. Nú er sú tíð upprunnin hér eins og erlendis, að cnginn getur án ritvélar verið. Hafið pað í huga. pegar pér veljið jólagjöf handa ungum manni eða ungri stúlku. Ivomið svo og fáið að sjá ferðaritvélina ROYAL og leitið hjá okkur aflra frekari upplýsinga. Sá sem gefur ROYAL í jólagjöf, gerir meirtt en að óska gleðilegra jóla: — liann gel'ur gleðileg jól. Helgi Magnússon & Co. Fataefni, frakkaefni í stórn úrvali. — Tilbúin föt heima- Síuutmö frá 75,00. Föt afgreidd á 1—2 dögum. — Manchettskyrtur, slifsi og alt hálstau ódýrast og bezt hjá Andrési Andréssyni, Laugaveg 8. VÖRUHÚS LJÓSMYNDARA CARL ÓLAFSSON Sinii 2152. Lækjarg. 8. Reykjavík. Ljósmyndavélar, plötur, filmur, pappír, albutn og margskonar verkfæri fyrir ljósmvndasniiði. — Ljósmyndastofan ann- ast: Stækkun á myndum, framköllun og kopieringu fyrir »Atnatöra«. Fjölbreytt úrval af tnyndarömmum, allar stærðir. Myndir innramtnaðar, rammalistar fyrir- liggjandi. Allt 1. fl. vinna og 1. 11. vörur. VÖRUBOÐIN er orðin pekt fyrir góðar vörur og lágt verð. Alt verðlagt til skvndi- sölti. — Nærföt, sokkar og önnur pt-jóna- vara á ttnga og gatnla. — Sængurfatnaður og iiður. Sængurdúkur frá 8,50 í verið. Léreft bl. og óhl., o. II. góðár metravörur afar ódýrar. — Vinnufatnaður, Buxur, jakk- ar, skyrtur, vettlingar, belti, axlabönd, verkainanna-nærföt, peysur, tnnkin. — Enskar húfur, flibbar, skyrtur, bindi, treíl- ar, sokka og ermahönd o. fl. — Öll smá- vata tneð lægsta verði. — Sendum gegn póstkröfu. — VÖRUBÚÐIN, Laugav. 53. Sínti 870. Box 421. EIHAB EINÁRSSON KLÆBSKERI, HAFHABIM Vönduð FATA- og FRAKKA- EFNI ávallt fyrirliggjandi.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.