Ljósberinn


Ljósberinn - 14.12.1929, Blaðsíða 19

Ljósberinn - 14.12.1929, Blaðsíða 19
LJÓSERINN 389 fætinum á sér, batt því um rófuna á kisu og sagöi: ÍFarðu nú, kisa mín, og láttu hann Blástakk bróður minn vita, hvar ég er, svo að liann geti komið að hjálpa mér«. »Mjá, mjá«, sagði kisa og skreið út um smuguna. »Hver er að mjálma [rarna hjá henni Ásu?« sagði skessan. Ilún hljóp út, greip kisu og lét hana ofan í gjótuna hjá Snata. Asa las bænirnar sínar í priðja sinn, og sofnaði vært, en eftir Jitla stuncl vaknaði luin við [tað, að eitthvað hart kom við kinuina á henni. llún settist upp og fór að preifa fyrir sér. Krummi var pá kominn til henuar, og var að brýna gogginn á vanga hennar. Ása átt-i ekki lleiri sokkabönd, en hún var með hvítan skýluklút yiir liöfðiuu. Tók húri nú af sér skýluklútinn, batt honum yíir krumma og sagði: »Farðu pú, krummi minn, og láttu hann J!lá- stakk bróður minn vita, hvar ég er, svo að hann geti komið til að lijálpa mér«. »Krunk, krunk«, sagöi krummi og ilaug út um sinuguna. »Hver er að krúnka parna lijá lienni Ásu«? sagði skessan. Hún hljóp út og ællaði að grípa krumma, en liann llaug svo hátt, að hún náði ekki til hans. tínautaði hún því aftur inn með ólund og lagðist niður í bæliö sitt. En nú er að segja frá krumma. Ilann ílaug [tarigað til hann sá Blástakk, ]iar sem hann var peysandi á honutn Sörla sínum. Krummi Jækkaði flugið, settist á öxlina á honum og krunkaði hátt í eyr- að á honum. Blástakkur fór að skoða kruirima og sagði: »I3etta er skrítinn fugl, pað er lirafn, og meira að segja hvítur hrafn. J'að eru sjaldséðir hvítir hrafnar!« En þegar liann gætti betur að, sá hann livernig í öllu lá, og leysti klút- inn af krumma. llann sá, að petta var livíti skýluklúturinn hennar Ásu. I\á sagði Blástakkur: »Fljúgðu nú á undan mér, krununi minn, svo að ég geti fundið liana ásu systur mína«. Og krummi tlögraði á uudan honum að jarðhúsinu. Blástakkur fór af balvi, en eklvi tímdi hann að skemmá silfurbúnu svipuna nieð pví að berja henni í járnhurðina. Tók liann [iví upp stórt hrútshorn, sem lá í laut [>ar skamt frá, og drap á dyr meö pví. Skessan kom út og gretti sig, [iegar hún sá Blástakk. »Hvaða erindi átt [>ú hingað, Blástakk- ur?« sagði hún. »Eg er að leita að henni Ásu systur minni«, sagði Blástakkur. »En hvar Jieíir pú fundið hrútshornið, sem pú heldur á í hendinni«, spuröi skessau. »l’að lá parna í lautiuni«, sagði Blá- stakkur. »lág á þotta hrútsliorn með öllum rétti«, sagði skessan. »Fáöu mér [tai) undir eins!í< »Sæktu |iað þá«, sagði Blástakkur. llann kastaði horninu langt út í hraun, óg skessan fór að leita að því. Blástakkur notaði tækifærið og hljóp inn í jarðhúsið.. Par var Ása skælandi, en kisa vælandi og tínati gólandi í gjót- unni. Blástakkur ýtti hellunni frá með fætinum, svo að Snáti og kisa sluppu út. Hann stökk út með Ásu í fanginu, steig á bak, og peysti af stað á honum Sörla sínurii. Og nú byrjaði eltingaleikurinn. Sörli hljóp, og skessan hljóp, og Snati liljóp, og kisa hljóp, en krummi ílaug. Sörli liringaði makkann og liljóp eins og eld- ing yiir livað sein fyrir varð. Slcessan var [ió enn pá fljótari að hlaupa. I’á fór nú að grána gamanið.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.