Ljósberinn


Ljósberinn - 14.12.1929, Blaðsíða 30

Ljósberinn - 14.12.1929, Blaðsíða 30
400 LJÓSBERINN Dómkirkjan í Köln. Á bökkuni Rínar liggnr boi'gin Köln. Par er hin heimsfræga dómkirkja, sein pið sjáið á efri myndinni til hægri handar. Hún er ein hin stærsta og vegleg- asta kirkja í Evrópu. Byrj- að var á byggingu hennar 1248, og fyrst fulíger 1880. Neðri inyndin er af inn- gangi kirkjunnar. Inni í kirkjunni, á bak við há- altarið er til sýnis kista hinna þriggja »heilögu kon- unga« (vitringanna frá Aust- urlöndum). Kistan er úr skíru gullu, og í gegnum f)rjú gler, sem eru á höfða- gaili kistunnar, sjást þrjár höfuðkúpur. En livort petta eru nú hinar réttu jarðnesku leifar vitringanna, pað er nú eftir að vita.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.