Ljósberinn


Ljósberinn - 28.12.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 28.12.1929, Blaðsíða 1
^oöberíá ¦..-.--,..v ^-"- '»3k&ú.s sag&Í'i j£eyfi& &»'ííHa?iMifi, /.*'<**ra% JiQtnaýil mineþhamtíb þeim þctvekki. þt>í aÍ) s/í/eum jjejjvit' Qu$s rikiíi! ¦ IX. árg. Reykjavík 28. des. 1929. 52. tbl. Dýrð musterisins. Sunnudagaskólinn 29. des. 1929. Lestu: Lúk. 2, 25—35. Lærðu: Hagg. 2, 9. Hin síðari dýrð musterisins mun meiri verða en hin fyrri. Kæru ungu vinir mínir! Hver var hin »síðari dýrð musterisins« í Jerúsalem? Það var Jesús. Pangað kom hann, þar kenndi hann og gerði það dýrðlegt. Og hann kemur í musterið ykkar, kirkjuna ykkar, í K. F. U. M. og inn á heimilið ykkar og gerir öll þau hús dýrðleg. Ég veit að þið munið taka á móti honum með fögnuði og lofsöng, því að hann hefir allt af búið sér lof af barn- anna vörum. 1 Betlehem er barn eitt fætt í Davíðs borg, af Davíðs ætt, pað blessað barn. 1 textanum er okkur sagt frá Símeon. Hann var orðinn gamall. En haldið pið, að nokkurt barn geti tekið með meiri fögnuði á móti Jesú. en Símeon gamli. Hann söng lofsöng með barnið í fangi sér. Hann var orðinn barn að nýju. Eru pau, afi þinn og amma, ekki börn líka, í pessum skilningi? i Hið gamla fólkið gladdist þá, er frelsara sinn fékk að sjá, það blessað barn. ¦ I peim skilningi er gott að vera gam- all, pví að pá er sálin allt af ung undir silfurhærum. Ekkert só ég fegurra en börn og gam- almenni, sem fagna Jesú samhuga og syngja honum einum rómi lof og þakk- argjörð. Já, barn mitt, allra gleð pú geð, þá Guð þú sjálfan gleður með, mitt blessað barn. Nauðsynleg'asta bókin. Englendingurinn Stanley var sendur til Mið-Afríku, til að leita uppi Davíð Livningstone kristniboða, árið 1871. — Stanley hafði með sér margskonar úr- valsbækur handa sjálfum sér. En á ferðalaginu varð hann að skilja við sig meira og meira af bókum sínum, pótt

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.