Ljósberinn


Ljósberinn - 28.12.1929, Qupperneq 1

Ljósberinn - 28.12.1929, Qupperneq 1
Dýrð musterisins. Sunnudagaskólinn 29. des. 1929. Lestu: Liik. 2, 25—35. Lærðu: Hagg. 2, 9. Hin síðari dýrð musterisins mun meiri verða en hin fyrri. Kæru ungu vinir mínir! Hver var hin »síðari dýrð musterisins« í Jerúsalem? Hað var Jesús. I'angað kom hann, par kenndi hann og gerði það dýrðlegt. Og hann kemur í musterið ykkar, kirkjuna ykkar, í K. F. U. M. og inn á heimilið ykkar og gerir öll pau hús dýrðleg. Ég veit að pið munið taka á móti honum með fögnuði og lofsöng, pví að hann hefir allt af búið sér lof af barn- anna vörum. í Betlehem er barn eitt fætt í Davíðs borg, af Davíðs ætt, pað blessað barn. í textanum er okkur sagt frá Sítneon. Ilann var orðinn gamall. En haldið J)ið, að nokkurt barn geti tekið með meiri fögnuði á móti Jesú. en Símeon gamli. Hann söng lofsöng með barnið í fangi sér. Ilann var orðinn barn að nýju. Eru ftau, afi þinn og amma, ekki börn líka, í þessum skilningi? Hið gamla fólkið gladdist pá, er frelsara sinn fékk að sjá, pað blessað barn. í þeirn skilningi er gott að vera gam- all, pví að [>á er sálin allt af ung undir silfurliærum. Ekkert sé ég fegurra en Itörn og gam- almenni, sem fagna Jesú samhuga og syngja honum einum rómi lof og pakk- argjörð. Já, barn mitt, allra gleð pú geð, pá Guð pú sjálfan gleður með, mitt blessað barn. Nauðsynlegasta bókin. Englendingurinn Stanley var sendur til Mið-Afríku, til að leita uppi Davíð Livningstone kristniboða, árið 1871. — Stanley hafði með sér margskonar úr- valsbækur handa sjálfum sér. En á ferðalaginu varð hann að skilja við sig meira og meira af bókum sínum, pótt

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.