Ljósberinn


Ljósberinn - 28.12.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 28.12.1929, Blaðsíða 2
410 LJ ÓSBERINN honum þætti það heldur en ekki sárt, að fmrfa að íleygja þeirn. Og þegar hann hitti Livningstone, þá var ekkert eftir af öllu pessu feröabóka- safni, nema ein einasta bók, og pað var biblían. Án liennar gat Stanley ekki veriö áfpessari miklu hættuför. Engin bókin. var'honuin jafn ómissandi. »Eitt er nauðsynlegt, sagði Jesús við Mörtu." Og^hvað var pað? Að heyra Guðs og varðveita pað. #«í« «flir ($>xtílrúutt ^Eárufiöótíttr (jm.i. ftjrir '£jp«btfrcnu) Frh« — Marin gamla hrökk upp úr fasta svefni. Hún settist upp í rúmi sínu og kveikti ijós á lainpanum. Ilún hafði heyrt svo sárt angistarvein. Ilverju sætti pað? Gamla konan lagði við hlustir og leit í allar áttir, en sá ekkert annnð en pað, sem hún hafði haft fyrir augum árum saman; — parna stóð rúmið hans Jóa, og í pví lá hann steinsofandi, og gamla konan rendi pangað vorkunnar- augum, tók hún pá eftir pví um leið, að yfirsængin hafði fallið ofan á gólfið. Jói fór stundum hálf illa í svefni, og pað var ekki í fyrsta skifti, að fóstra lians purfti að fara ofan úr rúminu sínu til pess að laga sængina hans. Ilún staulaðist til hans og strauk höndinni blíðlega um vangann á honum, — henni sýndist kinnin tárvot. Jói losaði pá svefninn og horfði á fóstru sína felmts- fullur. — »Ilann er dáinn, — hann er dáinn!« tautaði hann, »en ég ætla samt að segja: verði Guðs vilji«. — Marin laut ofan að honum: »I3ig hefir dreymt pað, góðurinn, og pað verður líklega Óla fyrir langlífi«, sagði gamla konan, en Jói lagði báða handleggina um liálsinn á henni og kyssti hana remb- ingskoss. — »Ó, hvað pað var gott, að pað var ekki annað en draumur!« hvísl- aði Jói grátglaður. Fáum dögum síðar kom frú Ellert að máli við Jóa. »Jói minn«, sagði hún og hélt utan um hönd hans á meðan hún talaði við hann. »Hann Óli litli hefir verið ósköp veikur að undanförnu, eins og pú vei/.t, en honum hefir verið talsvert léttara upp á síðkastið, og nú langar hann svo til að sjá pig, hann ssndi mig eiginlega eftir pér, pú ræður reyndar, hvenær pú kemur, en komdu heldur fyrri hluta dagsins, pví pá er hann öllu hressari. Iíann segist purfa að tala um mjög á- ríðandi mál við pig«. Jói varð glaðari en frá verði sagt, yfir pessum skilaboðum, og lofaði að koma tiltekinn dag. Frú Ellert stóð dálítið lengur við hjá Marinu gömlu, sem ekki var sein á sér að setja upp ketilinn. Jói fylgdi frúnni svo áleiðis, pegar hún fór heim aftur. »Ó, livað pað er gott, að honum skuli vera farið að batna«, sagði Jói. »Já, við erum öll svo glöð og pakk- lát fyrir . pað, svaraði frú Ellert. »Eg var orðin ósköp vonlítil, en ég var farin að sætta mig við pað, að hann yrði tekinn frá mér, Guð gaf mér kraft til pess, en nú, pegar lífsvonin vaknar af nýju, finn eg best hve yndislegt pað er, að rnega hafa drenginn hjá mér enn um stund«. »Mig dreymdi hérna um nóttina, að hann Óli væri dáinn«, sagði Jói. »Pað

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.