Alþýðublaðið - 13.01.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.01.1923, Síða 1
A L Þ Y Ð U.B-L'A Ð I Ð Gefið út af Alþýðuflokknum. — ----— -* *r* — — — *-*■*•— — — — — — -v — — — — — 1933 Laugardaginn 13. janúar. 6.. blað. •Ut'.lendiar simfregnir. ---------*----- -------------------- - Khofn 12. jan. Frá Essen er símaö: Von var á Frökkum í gær,_en se.inkun stafar af þvx, eftir tilkynningu frá Havasf r jett.astof unni, _ aó svar frá Xtölum um afstöðu þeirra var ó'komio, Larltakan hef ir vakió hatur, sem aldrei mun gleymast. Luther, mát vælari fierra ríki'oins, hef ir einkent hana svo sem svivirðingarathöín vió mrnn'nguna, fear eó 200 skolar veröi að Ihéetta til þess að koma Frökkun. f; rir i húsrúminu. Stjo'rn Krúpp-verksmið j anna hef ir lýst yf ir þvi , að hú í cttli að reyna að. halda áfram vinnu 'þott undir frönsku eftirliti sje, iar' sem þsr hafi við vinnu 60 Þúsundir verkamanna sem sjá 300 j?ús . marma :yrir f ramfærslu. Til mdt- mæia 'héf ir kolavinslusambandið í Wesffalen, se a allar kolaverksmið'jur i Ruhr teljast til flutt aðalaðsetuf sif.t t.il H imborgár og haft með sjer á brott alla uppdrætti, áætlanir og rei'kninga. - Frá Berlxn er símað: Sendiherra Þjdðverja í Brússel -og París hafa vurið kvaddir heim. Þýska^ rfkisotjdrnin hefir falið þýskum -stjornaíumb'oðsmcnnum- í dðrum löndum að gera litlendúm stjdrnum grein fyrir máli sínu og mdtmæía ofbeldisstjdrn- arstefnu Frakka 'og, Belga, er ríði i bág viö samningana og. þjdðarjeftinn. Þýskir forsætisraðherrar koma saman '1 Berlín á morgur., Ríkisþingið hefir verið. kall'að saman til aukafundarvá laugardaginn. - Frá Washington er eímað ^ Harding forseti hefir kallað heim 1000 ameriska hermenn, ef eftir vo.ru í Rinarhjeruðunum. - Oéngi p.eninga: Prnd sterling 23,03. d.ollar $ (100) 494.50, Þ'ýsk mörk (500?7 1 Jé'e., franskir franlcar (100; 33.90, belgiskir 31.oo, sanskar kronur 133,20, norskar 91.90. LEIKFJEL.RFYKJAVIKUR. •§ Himnaför Hönnu %ítlu. § LeiklcFösuníudag 14. jan-. § ,kl. '8 síð'd, - Ac göngumiðaf .§ seldir i dag frá 4 - 7 og á ■ § mórgun frá kl, 10. § ________________ § STUTEHTAFRSÐGLAN. § Stefán Jdnseon dosen’t § endurtekur fyfirlrstur £inn § um L , Pas t'enr X Nýja-B íó ái § morgun kl, hálf Þ^jú. § _______________________________§ § §' * S/s LAGARFOSS fer hjeðan 15. þ.m, til Hull. Fermir fi.sk til umhleðslu til Spánar og Italíu. Skipöf-erð verð;rr túl Spánar og Itallu frá Hull *S3. j auú':. 2 . - H.F. Eimskipáf:e.lag Xslands . " AÐALFUN3DUR dag inn . kl,.3. M, F. F. A er 'á sunnu- H x i n g i ð í 3 í m a ' 1240 og your verdux senclur nýr fiskúr heim. UM DAGIHH ÖG IHCGIHH. Messur á morgun, I ddmkirkjunni kl. 11 f .h. sr . Fr , Fr,, K1. 5 ■ sr .. J'dh f þorkelsso.n, í f rikirkjunni kl 2 sr . Jixni Si . g. - "'kemtifundu.r , veafður li'aldinn I Fjalagi Vestur-Islendinga í Reykjavlk laugard.ag'inn 13. jan, M.. 8 slðd, í Bár nni uppi. Allir sem dvaliö* haf a I Am.eríku eru velkómnir á fv.ndinn, - Kaúpf jelagið . Munið. .eftir aulc.a- fundi þess í kyöld kl, 8 í Bárúbúð. Skýrteini þarf að sýna víð innganginn Isfisksalan. Nýlega hafa sel't í Englándi togararnir leir fyrir 1470, Valpole fyrir 1519 og Hilmir fyrir um 1500 sterlingg yund. - Af turhvarf . Stéinolluf jelagið gerir þessa sióustu’ daga' sina yf ir >dt (sem fjett exj og leekkár verð. á olíum, - Bifrelðarafrék. Frá bvi' er ságt I simskeyti til ,;Mbl". fxá 'Paris 10, þ.m, , að’fröns¥um leifapgri kafi tekist i fyrsta skifti í sögunni að komast á 10 hestafla biffeið 5170 km. leið yf ir þvera eyðimörkina Sahara frá Míðjarðarháfi til T'imbúktu i Sudan. - Gullfoss'er á leið ' hingað frá útlöndum . - 'Wil'lemoes og Bcr •: fara þessa dágana til Svi'Þjdðar f rá Eyjáf irði , Ritst.jdri og*-ábyrgáarmaður Hallbjörn' Halldór sson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.