Ljósberinn


Ljósberinn - 28.01.1933, Side 1

Ljósberinn - 28.01.1933, Side 1
Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm. m flytur Ljósbermn ykkur mynd af skáldkonunni Torflii'di Þ. Hólm. Þið, sem nú eruð' um og innan við ferm- tngaraldur, Imfið ekki séð hana, því hún dó haustið 1918, úr »spönsku veikinni«; fœdd var liún 2. febrúar 181j5, og þann- ig sjötíu og þriggja ára, er hvn and- aðist. Torfhildur skrifaði margar bcekur; mestu ritverk hennar eru skáldsögur, dregnar út úr fornaldarlifi íslenzku þjóðarinnar. Allar sögur hennar eru fyltar af hennar eigin sálargöfgi og sálarhreinleika, sem var svo mikill; og ég veit, að þið þurfið ekki annað en að lesa bœkur hennar og rit til þess að sannfœrast um, að þessi lýsing er sönn, Og einmitt af því, að Torfhildur

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.