Ljósberinn


Ljósberinn - 28.01.1933, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 28.01.1933, Blaðsíða 8
8 LJÖSBERINN HEILRÆÐI og SANNLEIKUR. Góða bam! Hwgsaðu meira wm, að halda líkama þímim hreinum og flekk- lawsum, en að' skreyta hann fá- ■nýtum tildursfathaði tízkunnar. Góð er líkamleg vellíðan, en betri. er andleg velferð. Guðrún Jóhanhsdóttir, frá Brautarholti. »Þú mátt fara«, sagði kisa, »en lofa skaltu mér því, að koma aftur að sjö dögum liðnum«. Haraldur lofaði því. Kisa fékk honum sjóð einn mikinn, er hann kvaddi hana. »Þetta eru launin þín« sagði hún, »fyr ir þessi sjö ár, er þú hefir unnið í þjón- ustu minni«. Haraldur lagði nú af stað. Hann var léttur í lund af því að nú átti hann bráðum að fá að sjá foreldra sína og systkini. Það eitt skygði á gleði hans aö skilja við kisu, Mikill fög’nuður var á heimili Har- aldar, er hann kom. Hann gaf foreldrum sínum sjóðinn. Gerði hann það til þess, að þau gætu flutt burt úr kofa sínum og að systkinum hans gæti þá liðið bet- ur en þeim hafði liðið. Hann dvaldi nú hjá foreldrum sínum í sex daga og máttu þau ekki til þess hugsa, að hann færi frá þeimi. En að morgni hins sjö- unda dags, kvaddi hann þau og lagði af stað. Frh. ---—--------- Kaupendur! Hjálpið Ljósberanuin til að lialda áfram starfl sínu — ineð |>ví, að borga árgjaldlð við fyrsta tiekifæri. j§ J SS ss ss w i; HEILABROT. A A A A A A A A A B B B B B D Ð ÐÐEEEEFFF F F F G G G H I 1 J J JKKKLLLLLMNNN NN OOOÓRRRRR RRRRRRRRR R R S S S T U U U U U V V V ö ö \inna. Þessum stöfum á að raða þannig, að efst verði samhljöði, þá nafn á verzlun, kven- mannsnafn, karlmannsnafn, þorp, fjall, fjörð- ur (sem einnig verður miðlinan niður eftir), góður hermaður, verndari þjóðhöfðingja, fugl, lyf, litill vindur og samhljóði. — Þeir, sem verða svo duglegir að leysa þessa þungu þraut, fá í verðlaun bækur, 10 að tölu, sem skift verður milli þeirra. Verða það að mestu sömu bækur, sem gefnar voru í verðlaun fyrir sið- ustu verðlaunaþraut. Komi fleiri en 10 rétt- ar ráðningar, verður dregið um, hverjir hljóta skuli verðlaunin. Ráðningar eiga að vera komnar á afgreiöslu Ljósberans fyrir 1. raar/, næstkomandi. L A U S N I R á hcilabrotuin í 87. blnði f. á. Sverrir — Trausti — Eysteinn — Ingjaldur — Niels — Atli — Rafn = STEINAR. Réttar lausnir 'komu frá Huldu S. Helga- dóttur, Kirkjubrú, Álftanesi. Liklega hafa komið lausnir frá einhverjum fleiri, en þær hafa þá því miður glatast. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.