Ljósberinn


Ljósberinn - 18.02.1933, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 18.02.1933, Blaðsíða 1
"{osber/ff BBfeÉp^ ~5Usú* sugln': -£eyfi£ bjgtr-niirntm ' a% komaíil min cg kanitiv þeim þad pUki, ~jt/i>í cl$ slíkitm heuvif Gtibs víkiiit. __________________ ¦ ¦-- —'¦¦-,--¦¦—*. ¦¦¦ - :-~J.: . .- \...rm Reykjavík, 18. febrúar 1933. 4. tbl. Mto* Muii íorlítefln var fæddur að Staðarbakka í Miðfirði árið 1542, en dó að Hólum 20. júlí 1627, Pg hafði þá setið 56 ár á »Norðurlands biskupsstóli«, og eru slíks engin dæmi á Islandi. Faðir hans var Þorlákur prestur Hallgrímsson að Staðarbakka, ár- vakur og ötull embættismaður, en móðir hans var Helga Jóns- dóttir Sigmundssnar, hins ágæt- asta héraðshöfðingja á sinni tíð. Guðbrandur gekk í latínuskól- ann á Hólum, þá nýstofnaðan, er hann var 11 ára, og lauk þar námi á 6 vetrum, varð síðan kennari við skólann 2 vetur, en sigkli síðan til Kaupmannahafn- arháskóla og hlaut biskupsvígskt . 1571, ekki sízt fyrir tilstyrk Páls Matthíassonar, vinar síns og styrktarmanns á skólaárunum ytra. Tók hann þá brátt til fram- kvæmdanna; Bætti kjó'r presta sinna og studdi að andlegum framförum þeirra. Hann keypti sér nýja prent- smiðju og naut þar að Páls Sjá,- landsbiskups vinar síns. Kom Páll biskup Jóni Matthíassyni, prent- araefni Guðbrands, á framfæri, svo hann gat numið prentlistina til hlítar. Auk þess sendi Páll biskup Guðbrandi letur, svertu og papplr og annað, sem til prentunar þurfti. Ekkert sparaði Guðbrandur biskup til þess, að alt, sem hann lét pretnta, væri sem bezt og

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.