Ljósberinn


Ljósberinn - 18.02.1933, Page 1

Ljósberinn - 18.02.1933, Page 1
Mfaiiv Mstiip íorlátssra var fæddur að Staðarbakka í Miðfirði árið 1542, en dó að Hólum, 20. júlí 1627, °S hafði þá setið 56 ár á »Norðurlands hiskupsstóli«, og eru. slíks engin dæmi á Islandi. Faðir hans var Þorlákur prestur Hallgrímsson að Staðarbakka, ár- vakur og ötull embættismaður, en móðir hans var Helga Jóns- dóttir Sigmundssnar, hins ágæt- asta héraðshöfðingja á sinni tíð. Guðbrandur gekk í latínuskól- ann á Hólum, þá nýstofnaðan, er hann var 11 ára, og- lauk þar námi á 6 vetrum, varð síðan kennari við skólann 2 vetur, en sigldi síðan til Kaupmannahafn- arháskóla og hlaut biskupsvígslu 1571, ekki sízt fyrir tilstyrk Páls Matthíassonar, vinar síns og ktarmanns á skólaárunum ytra. Tók hann þá brátt til fram- kvæmdanna: Bætti kjör presta sinna og studdi að andlegum framförum þeirra. Hann keypti sér nýja prent- smiðju og naut þar að Páls Sjá- landsbiskups vinar síns. Kom Páll biskup Jóni Matthíassyni, prent- araefni Guðbrands, á framfæri, svo hann gat numið prentlistina til hlítar. Auk þess sendi Páll biskup Guðbrandi letur, svertu og pappír og annað, sem til prentunar þurfti. Ekkert sparaði Guðbrandur biskup til þess, að alt, sem hann lét preinta, væri sem bezt og

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.