Ljósberinn


Ljósberinn - 04.03.1933, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 04.03.1933, Blaðsíða 1
\9$*Wli ""Í2esú& sacj&í: Jráfi/fii a& kpmatil mín qgkanníh þeim þítýýkki, 1_________________________—------------_-----------------i---------- XIII. arg'. Reykjavík, 4. marz 1933. 6. tbl. Bryijólfur SYeinsson, Mshfl. (1605—1675) Hann var sonur Sveins prests Símon- arsonar í Holti í önundarfirði og Ragn- heiðar, dóttur Staðarhóls-Páls sýslu- manns, fæddur 14. sept. 1605. Móðir hans var mesti kvenskörung- ur, vitur, örlát og djarfmæh við hvern sem í hlut átti. Til hennar átti Brynj • olfur að sækja metnaðinn, sem honum var svo eiginlegur. Hann vildi gérást aíbragð, eða hreint ekki neitt. Hann vildi verða ættarlaukur og lands síns sómi. Brynjólfur var snemma settur til menta og búinn að ljúka námi í Skál- holtsskóla og við Kaupmannahafnarhá- skóla, þegar hann hafði fimm um tví- tugt. Enginn gat verið kappsamari viö 'iám en hann. Námfýsin og metnaður- Jnn héldust í hendur. Þegar móðir hans var dáin, þá kem- "r hann út hingað (1638), til að ráð- stafa arfi og eignum. Var þá ætlun "ans að kveðja Island fyrir fult og alt °g ferðast erlendis milli háskóla sér til frama. En þetta átti öðruvísi að fara, að Drottins ráði. Gísli Oddsson, biskup i Skálholti dó hið sama sumar. Brynjólf- ur var þá þegar kosinn til biskups eft- ir hann, og tók hann nauðugur þeirri kosningu og beiddist undan henni við konung. En konungur kvað honum eigi sæma, ef hann vildi vera hollur þegn, að skorast undan að taka við embætti, sem hann væri fær um að gegna og konungur vildi fá honum í hendur. Varð það þá, sem konungur vildi og Brynjólfur tók við biskupdómi (1639). Og nú tók hann til óspiltra málanna. Stýrði Skálholtsskóla með óþreytandi dugnaði, tók þá eina til skólameistara, sem hann vissi að voru lærðir vel og reglumenn. Var harður í horn að taka,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.