Ljósberinn


Ljósberinn - 25.03.1933, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 25.03.1933, Blaðsíða 5
LJÖSBERINN 69 Kain og Abel Segdu systkinum pín- um frá pessum tveim- ur brædrum. Skautahlaup. Það átti að haida skautahiaup í þorp- mu og- veita verðlaun. Verðlaunin voru: 1- 100 kr. í peningum, 2. armbandsúr °g 3. stálskautar. Það höfðu ekki ver- '0 í minni manna veitt slík verðlaun. Það var því líkast, að það væri sjálfur kóngssonurinn, sem gerði þetta. En það var ekki hann — það var sýslumanns- sonurinn úr næsta kaupstað. Hann kom í kynnisför til þorpsins og gerði þetta að gamni sínu. Og svo var nú ekki alt búið enn. Um kvöldið átti að verða skemtun og átti þá að lesa upp nöfn þeirra, er hlutu verðlaunin. Þetta var mikill gleðidagur fyrir þorpsbörnin. Iiver mundi nú hljóta verðlaunin? Það var spurning, sem svarað yrði á sínum tíma. En börnin gerðu sér í hugarlund, að það yrði Hans. En hann myndi varla vinna, ef hún Rúna væri ekki veik. Hún var bezt allra á skautum í þorp-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.