Ljósberinn - 01.04.1933, Blaðsíða 1
Halldór Brynjólfsson.
(f. 1692, d. 1752)
bættið. Þýddi hann þá í Höfn elzta
barnalærdómskverið, sem Pontoppidan
biskup (danskur) hafði samið og hugð-
Hann var biskup að Hólum 1746— ist með því að greiða fyrir sér við
1752. Hann sigldi til Hafnar í von um, stjórnina um veitingu á embættinu.
að honum mundi veitast biskupsem- En svo illa tókst til, að kverið var bæði
illa þýtt og fult af prentvillum,
er það var komið á prent, svo
að nærri var ónothæft. Séra
Högni Sigurðsson á: Breiðabóls-
stað í Fljótshlíð þýddi þá kver-
ið að nýju og leysti það betur af
hendi, svo að þýðing Halldórs
biskups var þá nefnd »Rangi
Ponti«, en Ponti var kverið nefnt
af alþýðu manna, dregið af nafni
höfundarins. Rangi Ponti varö
brátt að víkja fyrir hirjum rétta.
En biskupsembættið hrepti
Halldór prófastur, þrátt fyrir
þetta; en nærri lá, að biskups-
stóllinn legðist niður, þegar hann
féll frá, þótt ekki væri það hon-
um einum að kenna.
•**. h) •••
••• -.».- •••
•••;•••