Ljósberinn


Ljósberinn - 15.04.1933, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 15.04.1933, Blaðsíða 1
Sjúklingar. Þér sjúklingar, ó sælir voruð pér, er sjálfur Brottinn lækning veitti hér, hinn bezti lœknir mannkyns meinsemdar, hinn mesti lœknir mannkyns meinsemdar. Ö, hvílík sœla ad hljóta lœkning hans. pess heimsins bezta og mesta grœdarans. Ö, mikla fylking, fram pú gakk í röd °g frelsara pinn vegsama pú sœl og hjaftans glöd. Pér sjúklingar, ó sœlir eruð pér, pví- samur enn hinn mikli lœknir er, og hvad sem lífi og sálu amar ad, hann einn er viss ad geta lœknad pað. Að vera undir læknishendi hans er hreysti betra fyrir sálu manns. Ö, mikla hjörð, und merki Drottins flý, pú meinabót og grœdslu fœr und sigurmerki pví. V. Br.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.